Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. júní 2025 17:28 Jóhann Páll Jóhannsson er orku- og loftslagsmálaráðherra. Vísir/Einar Kostnaður orku- og loftslagsráðuneytisins og undirstofnana þess frá árinu 2017 við þjónustu, ráðgjöf, stefnumótun og fræðslu sem útvistað hefur verið og tengist jafnréttismálum og kynjafræði, nam 16.235.491 krónum. Kostnaðurinn er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar. Þetta kemur fram í skriflegu svari ráðuneytisins við fyrirspurn Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins. „Kostnaður ráðuneytisins vegna þjónustu, ráðgjafar, stefnumótunar og fræðslu á sviði jafnréttismála og kynjafræði er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar sem er lögbundin skylda og liður í framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna,“ segir í svari ráðuneytisins en þar kennir ýmissa grasa. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess var eftirfarandi: Umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið greiddi samtals 4.158.777 krónur, að stærstum hluta vegna kostnaðar tengdum Jafnlaunavottun. Kostnaðurinn er sundurliðaður, en ráðuneytið greiddi Eflu hf. 174.530 krónur árið 2023 fyrir innri úttekt á jafnlaunavottun, og 150.586 fyrir sömu þjónustu árið 2022. Þá greiddi ráðuneytið 31.200 krónur til Háskóla Íslands fyrir námskeið vegna #MeToo árið 2022. Íslenskar orkurannsóknir greiddu samtals 1.605.477 krónur, ýmist vegna úttektar á jafnlaunavottun eða vegna ráðgjafar um jafnlaunakerfi. Landmælingar Íslands greiddu samtals 905.213 krónur árin 2020 - 2023, allt vegna jafnlaunavottunar. Náttúrufræðistofnun Íslands greiddi samtals 1.395.000 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Orkustofnun greiddi 1.951.765 árin 2020 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Umhverfisstofnun greiddi 2.854.857 krónur árin 2017 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Vatnajökulsþjóðgarður greiddi samtals 1.435.400 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Veðurstofa Íslands greiddi 1.929.002 krónur árin 2019, vegna jafnlaunavottunar. Ítarlegri sundurliðun má finna á vef Alþingis. Jafnréttismál Rekstur hins opinbera Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari ráðuneytisins við fyrirspurn Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins. „Kostnaður ráðuneytisins vegna þjónustu, ráðgjafar, stefnumótunar og fræðslu á sviði jafnréttismála og kynjafræði er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar sem er lögbundin skylda og liður í framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna,“ segir í svari ráðuneytisins en þar kennir ýmissa grasa. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess var eftirfarandi: Umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið greiddi samtals 4.158.777 krónur, að stærstum hluta vegna kostnaðar tengdum Jafnlaunavottun. Kostnaðurinn er sundurliðaður, en ráðuneytið greiddi Eflu hf. 174.530 krónur árið 2023 fyrir innri úttekt á jafnlaunavottun, og 150.586 fyrir sömu þjónustu árið 2022. Þá greiddi ráðuneytið 31.200 krónur til Háskóla Íslands fyrir námskeið vegna #MeToo árið 2022. Íslenskar orkurannsóknir greiddu samtals 1.605.477 krónur, ýmist vegna úttektar á jafnlaunavottun eða vegna ráðgjafar um jafnlaunakerfi. Landmælingar Íslands greiddu samtals 905.213 krónur árin 2020 - 2023, allt vegna jafnlaunavottunar. Náttúrufræðistofnun Íslands greiddi samtals 1.395.000 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Orkustofnun greiddi 1.951.765 árin 2020 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Umhverfisstofnun greiddi 2.854.857 krónur árin 2017 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Vatnajökulsþjóðgarður greiddi samtals 1.435.400 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Veðurstofa Íslands greiddi 1.929.002 krónur árin 2019, vegna jafnlaunavottunar. Ítarlegri sundurliðun má finna á vef Alþingis.
Jafnréttismál Rekstur hins opinbera Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent