Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. júní 2025 17:28 Jóhann Páll Jóhannsson er orku- og loftslagsmálaráðherra. Vísir/Einar Kostnaður orku- og loftslagsráðuneytisins og undirstofnana þess frá árinu 2017 við þjónustu, ráðgjöf, stefnumótun og fræðslu sem útvistað hefur verið og tengist jafnréttismálum og kynjafræði, nam 16.235.491 krónum. Kostnaðurinn er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar. Þetta kemur fram í skriflegu svari ráðuneytisins við fyrirspurn Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins. „Kostnaður ráðuneytisins vegna þjónustu, ráðgjafar, stefnumótunar og fræðslu á sviði jafnréttismála og kynjafræði er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar sem er lögbundin skylda og liður í framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna,“ segir í svari ráðuneytisins en þar kennir ýmissa grasa. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess var eftirfarandi: Umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið greiddi samtals 4.158.777 krónur, að stærstum hluta vegna kostnaðar tengdum Jafnlaunavottun. Kostnaðurinn er sundurliðaður, en ráðuneytið greiddi Eflu hf. 174.530 krónur árið 2023 fyrir innri úttekt á jafnlaunavottun, og 150.586 fyrir sömu þjónustu árið 2022. Þá greiddi ráðuneytið 31.200 krónur til Háskóla Íslands fyrir námskeið vegna #MeToo árið 2022. Íslenskar orkurannsóknir greiddu samtals 1.605.477 krónur, ýmist vegna úttektar á jafnlaunavottun eða vegna ráðgjafar um jafnlaunakerfi. Landmælingar Íslands greiddu samtals 905.213 krónur árin 2020 - 2023, allt vegna jafnlaunavottunar. Náttúrufræðistofnun Íslands greiddi samtals 1.395.000 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Orkustofnun greiddi 1.951.765 árin 2020 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Umhverfisstofnun greiddi 2.854.857 krónur árin 2017 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Vatnajökulsþjóðgarður greiddi samtals 1.435.400 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Veðurstofa Íslands greiddi 1.929.002 krónur árin 2019, vegna jafnlaunavottunar. Ítarlegri sundurliðun má finna á vef Alþingis. Jafnréttismál Rekstur hins opinbera Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari ráðuneytisins við fyrirspurn Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins. „Kostnaður ráðuneytisins vegna þjónustu, ráðgjafar, stefnumótunar og fræðslu á sviði jafnréttismála og kynjafræði er að stærstum hluta til kominn vegna jafnlaunavottunar sem er lögbundin skylda og liður í framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna,“ segir í svari ráðuneytisins en þar kennir ýmissa grasa. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess var eftirfarandi: Umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið greiddi samtals 4.158.777 krónur, að stærstum hluta vegna kostnaðar tengdum Jafnlaunavottun. Kostnaðurinn er sundurliðaður, en ráðuneytið greiddi Eflu hf. 174.530 krónur árið 2023 fyrir innri úttekt á jafnlaunavottun, og 150.586 fyrir sömu þjónustu árið 2022. Þá greiddi ráðuneytið 31.200 krónur til Háskóla Íslands fyrir námskeið vegna #MeToo árið 2022. Íslenskar orkurannsóknir greiddu samtals 1.605.477 krónur, ýmist vegna úttektar á jafnlaunavottun eða vegna ráðgjafar um jafnlaunakerfi. Landmælingar Íslands greiddu samtals 905.213 krónur árin 2020 - 2023, allt vegna jafnlaunavottunar. Náttúrufræðistofnun Íslands greiddi samtals 1.395.000 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Orkustofnun greiddi 1.951.765 árin 2020 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Umhverfisstofnun greiddi 2.854.857 krónur árin 2017 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Vatnajökulsþjóðgarður greiddi samtals 1.435.400 krónur árin 2019 - 2024, allt vegna jafnlaunavottunar. Veðurstofa Íslands greiddi 1.929.002 krónur árin 2019, vegna jafnlaunavottunar. Ítarlegri sundurliðun má finna á vef Alþingis.
Jafnréttismál Rekstur hins opinbera Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira