„Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2025 08:00 Guardiola hefur verið hrifinn af spilamennsku sinna manna á mótinu. Alex Grimm/Getty Images Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. City átti frábæran leik og stýrði umferðinni algjörlega í Orlando í nótt. Juventus jafnaði á elleftu mínútu eftir að hafa lent undir tveimur mínútum áður en City setti svo fjögur til viðbótar áður en Juventus klóraði í bakkann undir blálokin. Manchester City DOMINATE Juventus And Remain Undefeated Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC#TakeItToTheWorld #JUVMCI pic.twitter.com/ayRWzcBVXR— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Guardiola hefur haldið því ítrekað fram að HM félagsliða sé byrjunin á nýju tímabili hjá hans mönnum, ekki endirinn á vonbrigðatímabilinu sem er að baki. „Ég var hrifinn af því hvernig við spiluðum leikinn. Við höfum ekki spilað svona í langan, langan tíma, frábær frammistaða með og án boltans. Leikmennirnir lögðu sig allir fram og við erum ánægðir með öruggan sigur gegn góðum andstæðingi“ sagði Guardiola eftir leik. „Þetta var bara einn leikur, en menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði held ég. Trúin kemur frá frammistöðum, ekki fortíðinni“ sagði Guardiola einnig. Manchester City endaði með fullt hús stiga í efsta sæti G-riðilsins og mætir Al-Hilal í sextán liða úrslitum. Juventus endaði í öðru sæti og mætir Real Madrid. 🚨 It’s knockout time!The road to MetLife Stadium is set 🏟️Who’s lifting the #FIFACWC trophy on July 13? 👀🏆Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUu4lJ | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/ERFN2On6Vh— DAZN Football (@DAZNFootball) June 27, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
City átti frábæran leik og stýrði umferðinni algjörlega í Orlando í nótt. Juventus jafnaði á elleftu mínútu eftir að hafa lent undir tveimur mínútum áður en City setti svo fjögur til viðbótar áður en Juventus klóraði í bakkann undir blálokin. Manchester City DOMINATE Juventus And Remain Undefeated Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC#TakeItToTheWorld #JUVMCI pic.twitter.com/ayRWzcBVXR— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Guardiola hefur haldið því ítrekað fram að HM félagsliða sé byrjunin á nýju tímabili hjá hans mönnum, ekki endirinn á vonbrigðatímabilinu sem er að baki. „Ég var hrifinn af því hvernig við spiluðum leikinn. Við höfum ekki spilað svona í langan, langan tíma, frábær frammistaða með og án boltans. Leikmennirnir lögðu sig allir fram og við erum ánægðir með öruggan sigur gegn góðum andstæðingi“ sagði Guardiola eftir leik. „Þetta var bara einn leikur, en menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði held ég. Trúin kemur frá frammistöðum, ekki fortíðinni“ sagði Guardiola einnig. Manchester City endaði með fullt hús stiga í efsta sæti G-riðilsins og mætir Al-Hilal í sextán liða úrslitum. Juventus endaði í öðru sæti og mætir Real Madrid. 🚨 It’s knockout time!The road to MetLife Stadium is set 🏟️Who’s lifting the #FIFACWC trophy on July 13? 👀🏆Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUu4lJ | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/ERFN2On6Vh— DAZN Football (@DAZNFootball) June 27, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira