Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 23:18 Cristiano Ronaldo hefur skorað næstum því hundrað mörk fyrir Al Nassr. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sádi-arabíska félagið Al Nassr og mun því spila áfram á Arabíuskaganum. Ronaldo kom til Al Nassr frá Manchester United í lok desember 2022. Hann hefur raðað inn mörkum með félaginu en ekki náð að vinna marga titla. „Nýr kafli að hefjast,“ skrifaði Cristiano Ronaldo á samfélagsmiðla sína. „Sama ástríða, sami draumur. Við skulum skrifa söguna saman,“ bætti hann við. Það kostar Al Nassr vissulega talsverðan pening að halda Portúgalanum hjá liðinu. Hann fékk tvö hundruð milljónir evra á ári í fyrri samningi sínum en er nú sagður fá 400 milljónir evra í árslaun. Hann er orðinn fertugur en var samt að tvöfalda launin sín. Hann var langlaunahæsti knattspyrnumaður heims en hefur nú fáránlega yfirburði þegar kemur að launum. Samkvæmt fréttum frá Sádí-Arabíu þá er Ronaldo að fá milljón evra í laun á dag í nýja samningi sínum eða 143 milljónir íslenskra króna. Hann fær 772 evrur í raun á hverri mínútu sem jafngilda 110 þúsund krónum. Ronaldo hefur verið markahæsti leikmaður sádi-arabísku deildarinnar bæði tímabilin og er kominn með 99 mörk í 111 leikjum með félaginu í öllum keppnum. Tvö ár í viðbót ættu að fara langt með að tryggja honum þúsund mörk á ferlinum sem er eitthvað sem hann dreymir um. Ronaldo er enn að spila með landsliðinu þar sem hann hefur skorað tíu mörk á síðustu tveimur árum og 138 mörk samtals. Ronaldo vantar nú 62 mörk í þúsund mörk í keppnisleikjum á ferlinum því hann hefur skorað 938 mörk í 1281 leik. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Sjá meira
Ronaldo kom til Al Nassr frá Manchester United í lok desember 2022. Hann hefur raðað inn mörkum með félaginu en ekki náð að vinna marga titla. „Nýr kafli að hefjast,“ skrifaði Cristiano Ronaldo á samfélagsmiðla sína. „Sama ástríða, sami draumur. Við skulum skrifa söguna saman,“ bætti hann við. Það kostar Al Nassr vissulega talsverðan pening að halda Portúgalanum hjá liðinu. Hann fékk tvö hundruð milljónir evra á ári í fyrri samningi sínum en er nú sagður fá 400 milljónir evra í árslaun. Hann er orðinn fertugur en var samt að tvöfalda launin sín. Hann var langlaunahæsti knattspyrnumaður heims en hefur nú fáránlega yfirburði þegar kemur að launum. Samkvæmt fréttum frá Sádí-Arabíu þá er Ronaldo að fá milljón evra í laun á dag í nýja samningi sínum eða 143 milljónir íslenskra króna. Hann fær 772 evrur í raun á hverri mínútu sem jafngilda 110 þúsund krónum. Ronaldo hefur verið markahæsti leikmaður sádi-arabísku deildarinnar bæði tímabilin og er kominn með 99 mörk í 111 leikjum með félaginu í öllum keppnum. Tvö ár í viðbót ættu að fara langt með að tryggja honum þúsund mörk á ferlinum sem er eitthvað sem hann dreymir um. Ronaldo er enn að spila með landsliðinu þar sem hann hefur skorað tíu mörk á síðustu tveimur árum og 138 mörk samtals. Ronaldo vantar nú 62 mörk í þúsund mörk í keppnisleikjum á ferlinum því hann hefur skorað 938 mörk í 1281 leik. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Sjá meira