Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 22:01 Harry Kane og Thomas Müller tókst hvorugum að skora á móti Benfica og Bayern München varð að sætta sig við annað sætið riðilsins. Getty/Alex Livesey Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Bayern tapaði 1-0 á móti Benfica í lokaleiknum sínum í riðlinum og portúgalska liðið tryggði sér með því efsta sæti riðilsins. Það þýðir að Bayern byrjar á því að mæta brasilíska liðinu Flamengo í sextán liða úrslitunumFramhaldið gæti síðan verið svakalegt. Farið allt eins og bókin segir þá gætu Bæjarar þurft að vinna Paris Saint Germain í átta liða úrslitunum, Real Madrid í undanúrslitaleiknum og svo Manchester City í úrslitaleiknum. Bayern er náttúrulega að kveðja goðsögnina Thomas Müller á þessu móti en hann er að enda sautján ára tíma sína með liðinu. Müller er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með yfir 750 leiki í búningi Bayern. Hann hefur skorað 250 mörk fyrir Bayern og aðeins Gerd Müller og Robert Lewandowski hafa skorað fleri. Til Müller endaði tíma sinn hjá Bayern sem meistari þá þurfa Bæjarar væntanlega að fara rosalega leið að titlinum. Hann hefur þó unnið fjölda titla með Bayern og gæti því kvatt nokkuð sáttur. Müller hefur unnið 34 titla með Bayern þar af þýsku deildina þrettán sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða tvisvar (2013 og 2020). View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Bayern tapaði 1-0 á móti Benfica í lokaleiknum sínum í riðlinum og portúgalska liðið tryggði sér með því efsta sæti riðilsins. Það þýðir að Bayern byrjar á því að mæta brasilíska liðinu Flamengo í sextán liða úrslitunumFramhaldið gæti síðan verið svakalegt. Farið allt eins og bókin segir þá gætu Bæjarar þurft að vinna Paris Saint Germain í átta liða úrslitunum, Real Madrid í undanúrslitaleiknum og svo Manchester City í úrslitaleiknum. Bayern er náttúrulega að kveðja goðsögnina Thomas Müller á þessu móti en hann er að enda sautján ára tíma sína með liðinu. Müller er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með yfir 750 leiki í búningi Bayern. Hann hefur skorað 250 mörk fyrir Bayern og aðeins Gerd Müller og Robert Lewandowski hafa skorað fleri. Til Müller endaði tíma sinn hjá Bayern sem meistari þá þurfa Bæjarar væntanlega að fara rosalega leið að titlinum. Hann hefur þó unnið fjölda titla með Bayern og gæti því kvatt nokkuð sáttur. Müller hefur unnið 34 titla með Bayern þar af þýsku deildina þrettán sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða tvisvar (2013 og 2020). View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira