Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 22:01 Harry Kane og Thomas Müller tókst hvorugum að skora á móti Benfica og Bayern München varð að sætta sig við annað sætið riðilsins. Getty/Alex Livesey Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Bayern tapaði 1-0 á móti Benfica í lokaleiknum sínum í riðlinum og portúgalska liðið tryggði sér með því efsta sæti riðilsins. Það þýðir að Bayern byrjar á því að mæta brasilíska liðinu Flamengo í sextán liða úrslitunumFramhaldið gæti síðan verið svakalegt. Farið allt eins og bókin segir þá gætu Bæjarar þurft að vinna Paris Saint Germain í átta liða úrslitunum, Real Madrid í undanúrslitaleiknum og svo Manchester City í úrslitaleiknum. Bayern er náttúrulega að kveðja goðsögnina Thomas Müller á þessu móti en hann er að enda sautján ára tíma sína með liðinu. Müller er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með yfir 750 leiki í búningi Bayern. Hann hefur skorað 250 mörk fyrir Bayern og aðeins Gerd Müller og Robert Lewandowski hafa skorað fleri. Til Müller endaði tíma sinn hjá Bayern sem meistari þá þurfa Bæjarar væntanlega að fara rosalega leið að titlinum. Hann hefur þó unnið fjölda titla með Bayern og gæti því kvatt nokkuð sáttur. Müller hefur unnið 34 titla með Bayern þar af þýsku deildina þrettán sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða tvisvar (2013 og 2020). View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Bayern tapaði 1-0 á móti Benfica í lokaleiknum sínum í riðlinum og portúgalska liðið tryggði sér með því efsta sæti riðilsins. Það þýðir að Bayern byrjar á því að mæta brasilíska liðinu Flamengo í sextán liða úrslitunumFramhaldið gæti síðan verið svakalegt. Farið allt eins og bókin segir þá gætu Bæjarar þurft að vinna Paris Saint Germain í átta liða úrslitunum, Real Madrid í undanúrslitaleiknum og svo Manchester City í úrslitaleiknum. Bayern er náttúrulega að kveðja goðsögnina Thomas Müller á þessu móti en hann er að enda sautján ára tíma sína með liðinu. Müller er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með yfir 750 leiki í búningi Bayern. Hann hefur skorað 250 mörk fyrir Bayern og aðeins Gerd Müller og Robert Lewandowski hafa skorað fleri. Til Müller endaði tíma sinn hjá Bayern sem meistari þá þurfa Bæjarar væntanlega að fara rosalega leið að titlinum. Hann hefur þó unnið fjölda titla með Bayern og gæti því kvatt nokkuð sáttur. Müller hefur unnið 34 titla með Bayern þar af þýsku deildina þrettán sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða tvisvar (2013 og 2020). View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira