Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 22:01 Harry Kane og Thomas Müller tókst hvorugum að skora á móti Benfica og Bayern München varð að sætta sig við annað sætið riðilsins. Getty/Alex Livesey Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Bayern tapaði 1-0 á móti Benfica í lokaleiknum sínum í riðlinum og portúgalska liðið tryggði sér með því efsta sæti riðilsins. Það þýðir að Bayern byrjar á því að mæta brasilíska liðinu Flamengo í sextán liða úrslitunumFramhaldið gæti síðan verið svakalegt. Farið allt eins og bókin segir þá gætu Bæjarar þurft að vinna Paris Saint Germain í átta liða úrslitunum, Real Madrid í undanúrslitaleiknum og svo Manchester City í úrslitaleiknum. Bayern er náttúrulega að kveðja goðsögnina Thomas Müller á þessu móti en hann er að enda sautján ára tíma sína með liðinu. Müller er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með yfir 750 leiki í búningi Bayern. Hann hefur skorað 250 mörk fyrir Bayern og aðeins Gerd Müller og Robert Lewandowski hafa skorað fleri. Til Müller endaði tíma sinn hjá Bayern sem meistari þá þurfa Bæjarar væntanlega að fara rosalega leið að titlinum. Hann hefur þó unnið fjölda titla með Bayern og gæti því kvatt nokkuð sáttur. Müller hefur unnið 34 titla með Bayern þar af þýsku deildina þrettán sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða tvisvar (2013 og 2020). View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Bayern tapaði 1-0 á móti Benfica í lokaleiknum sínum í riðlinum og portúgalska liðið tryggði sér með því efsta sæti riðilsins. Það þýðir að Bayern byrjar á því að mæta brasilíska liðinu Flamengo í sextán liða úrslitunumFramhaldið gæti síðan verið svakalegt. Farið allt eins og bókin segir þá gætu Bæjarar þurft að vinna Paris Saint Germain í átta liða úrslitunum, Real Madrid í undanúrslitaleiknum og svo Manchester City í úrslitaleiknum. Bayern er náttúrulega að kveðja goðsögnina Thomas Müller á þessu móti en hann er að enda sautján ára tíma sína með liðinu. Müller er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með yfir 750 leiki í búningi Bayern. Hann hefur skorað 250 mörk fyrir Bayern og aðeins Gerd Müller og Robert Lewandowski hafa skorað fleri. Til Müller endaði tíma sinn hjá Bayern sem meistari þá þurfa Bæjarar væntanlega að fara rosalega leið að titlinum. Hann hefur þó unnið fjölda titla með Bayern og gæti því kvatt nokkuð sáttur. Müller hefur unnið 34 titla með Bayern þar af þýsku deildina þrettán sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða tvisvar (2013 og 2020). View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira