Fyrirmyndarnemanda og fótboltastjörnu vísað úr landi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 20:00 Emerson Colindres var nýútskrifaður og leiðinni í háskóla þegar hann var sendur til Hondúras. @club_cabra Harðar aðgerðir Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum hafa risaáhrif á örlög margra sem hafa komið sér vel fyrir í Bandaríkjunum. Einn af þeim er hinn nítján ára gamli Emerson Colindres sem var fótboltastjarnan í gagnfræðaskóla í Cincinnati í Ohio fylki. Fjölskylda Colindres kom til Bandaríkjanna frá Hondúras þegar hann var aðeins átta ára gamall en hún var þá að flýja hriklegt ofbeldi glæpaflokka. View this post on Instagram A post shared by NBC News (@nbcnews) Foreldrar hans komu sér fyrir í Cincinnati borga og hafa síðan unnið hart að því í ellefu ár að verða bandarískir ríkisborgarar. 4. júní síðastliðinn þá fór Emerson í reglulegt eftirlit hjá útlendingaeftirlitinu. Þar var hann handtekinn og vísað úr landi, aftur til Hondúras þar sem hann var síðast átta ára gamall. Emerson var með hreint sakavottorð og hafði útskrifast úr gagnfræðaskóla aðeins tveimur vikum fyrr. Þjálfarar hans í skólanum segja hann vera fyrirmyndarnemanda og góðan liðsfélaga í fótboltanum. Hann hafði líka alla burði og metnað til að spila fótbolta með háskólanámi og enda sem atvinnumaður í fótbolta. „Hann stóð sig stórkostlega í náminu og var dáður af öllum sem þekktu til hans,“ sagði einn þjálfaranna við NBC. Strákurinn hefur setið í fangelsi í nokkrar vikur vegna málsins. Fjölskylda og vinir hafa mótmæli brottvísunni og málið hefur vakið mikla fjölmiðlaathygli. View this post on Instagram A post shared by CABRA FC | Futbol ⚽️ | Culture 🐐 (@club_cabra) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OIDjh4g4bsQ">watch on YouTube</a> Bandaríski fótboltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Einn af þeim er hinn nítján ára gamli Emerson Colindres sem var fótboltastjarnan í gagnfræðaskóla í Cincinnati í Ohio fylki. Fjölskylda Colindres kom til Bandaríkjanna frá Hondúras þegar hann var aðeins átta ára gamall en hún var þá að flýja hriklegt ofbeldi glæpaflokka. View this post on Instagram A post shared by NBC News (@nbcnews) Foreldrar hans komu sér fyrir í Cincinnati borga og hafa síðan unnið hart að því í ellefu ár að verða bandarískir ríkisborgarar. 4. júní síðastliðinn þá fór Emerson í reglulegt eftirlit hjá útlendingaeftirlitinu. Þar var hann handtekinn og vísað úr landi, aftur til Hondúras þar sem hann var síðast átta ára gamall. Emerson var með hreint sakavottorð og hafði útskrifast úr gagnfræðaskóla aðeins tveimur vikum fyrr. Þjálfarar hans í skólanum segja hann vera fyrirmyndarnemanda og góðan liðsfélaga í fótboltanum. Hann hafði líka alla burði og metnað til að spila fótbolta með háskólanámi og enda sem atvinnumaður í fótbolta. „Hann stóð sig stórkostlega í náminu og var dáður af öllum sem þekktu til hans,“ sagði einn þjálfaranna við NBC. Strákurinn hefur setið í fangelsi í nokkrar vikur vegna málsins. Fjölskylda og vinir hafa mótmæli brottvísunni og málið hefur vakið mikla fjölmiðlaathygli. View this post on Instagram A post shared by CABRA FC | Futbol ⚽️ | Culture 🐐 (@club_cabra) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OIDjh4g4bsQ">watch on YouTube</a>
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira