Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 17:47 Denis Lathoud í leik með franska landsliðinu en hann skoraði 463 mörk fyrir landsliðið og vann þrenn verðlaun á stórmótum. Getty/Dimitri Iundt Frakkar urðu heimsmeistarar í handbolta í fyrsta sinn í Laugardalshöllinni fyrir þrjátíu árum. Nú hefur ein af hetjum þeirra úr þeim leik hvatt þennan heim. Denis Lathoud lést í nótt 59 ára að aldri. Hann háði harða baráttu við illvígt krabbamein. Lathoud skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum í Höllinni í maí 1995 og var stoðsendingahæstur allra í franska landsliðinu á heimsmeistaramótinu með 53 stoðsendingar. Hann var öflug vinstri skytta með mjög gott auga fyrir spili. Eftir heimsmeistaramótið á Íslandi, sem byrjaði ekki alltof vel fyrir Frakka, þá talaði Lathoud um eftirminnilegan liðsfund á Akureyri sem kveikti í liðinu. Eftir hann breyttist allt og Frakkarnir fóru alla leið. Frakkar urðu í þriðja sæti í riðlinum en komust áfram í útsláttarkeppnina og slógu síðan út Spán (23-20), Sviss (28-18) og Þýskaland (22-20) á leið sinni í úrslitaleikinn þar sem franska liðið fagnaði 23-19 sigri á Króötum. Lathoud lék alls 164 landsleiki fyrir Frakka á árunum 1987 til 1996 og skoraði í þeim 463 mörk. Auk gullverðlaunananna á Íslandi þá vann hann silfur á HM 1993 og brons á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Hann endaði landsliðsferil sinn á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996. Eftir að leikmannaferlinum lauk þá fór hann út í þjálfun. Byrjaði reyndar sem spilandi þjálfari SMV Porte Normande frá 2002 til 2005 en þjálfaði meðal annars Dijon Bourgogne HB í átta ár. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Denis Lathoud lést í nótt 59 ára að aldri. Hann háði harða baráttu við illvígt krabbamein. Lathoud skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum í Höllinni í maí 1995 og var stoðsendingahæstur allra í franska landsliðinu á heimsmeistaramótinu með 53 stoðsendingar. Hann var öflug vinstri skytta með mjög gott auga fyrir spili. Eftir heimsmeistaramótið á Íslandi, sem byrjaði ekki alltof vel fyrir Frakka, þá talaði Lathoud um eftirminnilegan liðsfund á Akureyri sem kveikti í liðinu. Eftir hann breyttist allt og Frakkarnir fóru alla leið. Frakkar urðu í þriðja sæti í riðlinum en komust áfram í útsláttarkeppnina og slógu síðan út Spán (23-20), Sviss (28-18) og Þýskaland (22-20) á leið sinni í úrslitaleikinn þar sem franska liðið fagnaði 23-19 sigri á Króötum. Lathoud lék alls 164 landsleiki fyrir Frakka á árunum 1987 til 1996 og skoraði í þeim 463 mörk. Auk gullverðlaunananna á Íslandi þá vann hann silfur á HM 1993 og brons á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Hann endaði landsliðsferil sinn á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996. Eftir að leikmannaferlinum lauk þá fór hann út í þjálfun. Byrjaði reyndar sem spilandi þjálfari SMV Porte Normande frá 2002 til 2005 en þjálfaði meðal annars Dijon Bourgogne HB í átta ár. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti