Þorbjörg Sigríður biður Ingibjörgu Isaksen afsökunar Jakob Bjarnar skrifar 16. júní 2025 15:17 Þorbjörg Sigríður sagði að það væri sér að meinalausu að biðja Ingibjörgu afsökunar. vísir/vilhelm Í dagskrárliðinum Fundarstjórn forseta á þinginu nú rétt í þessu bað Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra Ingibjörgu Isaksen þingflokksformann Framsóknarflokks afsökunar á orðum sínum. Ingibjörg kvaddi sér hljóðs og sagði að nú væri helgin liðin og vonandi væru allir búnir að anda í kviðinn. „Við getum átt okkar góðu daga og slæmu daga,“ sagði Ingibjörg Isaksen og sagði að hún hafi heyrt það frá þeim sem reyndari eru að orð dómsmálaráðherra í sinn garð væru fordæmalaus. Dómsmálaráðherra spurði Ingibjörgu Isaksen, þingflokksformann Framsóknar, í tvígang hvort hún kynni ekki að skammast sín í pontu Alþingis. Forseti Alþingis sló á puttana á henni fyrir vikið. Það gerði hún í svari við fyrirspurn Ingibjargar um það hvort fjármálaráðherra væri hugsanlega að brjóta gegn stjórnarskrá með frumvarpi sínu um breytingar á lögum um lífeyrissjóði. Þorbjörg Sigríður tók þessum orðum Ingibjargar vel og sagði það rétt að allir eigi sína góðu og slæmu daga. „Það er mér að meinalausu að biðjast afsökunar ef þingmaður hefur tekið orðum mínum illa sem ég heyri að hún gerði.“ Þorbjörg Sigríður fór síðan í að útskýra hvað hefði búið að baki orðum sínum en endurtók þá afsökunarbeiðni sína: „Það er sársaukalaust að biðjast afsökunar á þessu.“ Þingmenn streymdu þá í pontu, meðal annarra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks og taldi þetta vera einskonar ef-sökun. Hún vildi að dómsmálaráðherra drægi orð sín til baka um sakamálarannsókn. Sigmar Guðmundsson Viðreisn sagði að allir þyrftu að vanda sig, alvarleg orð hafi fallið á þinginu og öll þyrftu þau að taka orðin til sín. Alþingi Viðreisn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni á leikskólaplani Samherji baðst afsökunar í vikunni. Þeirri afsökunarbeiðni hefur verið tekið fálega ef ekki beinlínis illa. Og reyndar á það við um þær afsökunarbeiðnir sem fallið hafa á árinu. 6. júní 2021 07:00 Mest lesið Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fleiri fréttir Smáeldar víða í gámum og tunnum Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Sjá meira
Ingibjörg kvaddi sér hljóðs og sagði að nú væri helgin liðin og vonandi væru allir búnir að anda í kviðinn. „Við getum átt okkar góðu daga og slæmu daga,“ sagði Ingibjörg Isaksen og sagði að hún hafi heyrt það frá þeim sem reyndari eru að orð dómsmálaráðherra í sinn garð væru fordæmalaus. Dómsmálaráðherra spurði Ingibjörgu Isaksen, þingflokksformann Framsóknar, í tvígang hvort hún kynni ekki að skammast sín í pontu Alþingis. Forseti Alþingis sló á puttana á henni fyrir vikið. Það gerði hún í svari við fyrirspurn Ingibjargar um það hvort fjármálaráðherra væri hugsanlega að brjóta gegn stjórnarskrá með frumvarpi sínu um breytingar á lögum um lífeyrissjóði. Þorbjörg Sigríður tók þessum orðum Ingibjargar vel og sagði það rétt að allir eigi sína góðu og slæmu daga. „Það er mér að meinalausu að biðjast afsökunar ef þingmaður hefur tekið orðum mínum illa sem ég heyri að hún gerði.“ Þorbjörg Sigríður fór síðan í að útskýra hvað hefði búið að baki orðum sínum en endurtók þá afsökunarbeiðni sína: „Það er sársaukalaust að biðjast afsökunar á þessu.“ Þingmenn streymdu þá í pontu, meðal annarra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks og taldi þetta vera einskonar ef-sökun. Hún vildi að dómsmálaráðherra drægi orð sín til baka um sakamálarannsókn. Sigmar Guðmundsson Viðreisn sagði að allir þyrftu að vanda sig, alvarleg orð hafi fallið á þinginu og öll þyrftu þau að taka orðin til sín.
Alþingi Viðreisn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni á leikskólaplani Samherji baðst afsökunar í vikunni. Þeirri afsökunarbeiðni hefur verið tekið fálega ef ekki beinlínis illa. Og reyndar á það við um þær afsökunarbeiðnir sem fallið hafa á árinu. 6. júní 2021 07:00 Mest lesið Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fleiri fréttir Smáeldar víða í gámum og tunnum Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Sjá meira
Afsökunarbeiðni á leikskólaplani Samherji baðst afsökunar í vikunni. Þeirri afsökunarbeiðni hefur verið tekið fálega ef ekki beinlínis illa. Og reyndar á það við um þær afsökunarbeiðnir sem fallið hafa á árinu. 6. júní 2021 07:00