„Svo bakkarðu upp að línu og þenur drusluna“ Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. júní 2025 23:23 Jónas Freyr Sigurbjörnsson er einn af aðstandendum Bíladaga á Akureyri. Sýn Margt er um manninn á Akureyri þar sem bíladagar og útskriftarfögnuðir hafa meðal annars farið fram um helgina. Hátíðinni er hvergi nærri lokið en á morgun er drift og eldsprenging svokölluð þar sem haldin er mikil „burnout“ keppni. Síðustu daga hefur verið stappað á Akureyri enda eru Bíladagar stór viðburður og margir leggja leið sína þangað. Jónas Freyr Sigurjónsson, einn af aðstandendum Bíladaga, segir að hátíðin hafi gengið rosalega vel. „Við erum búnir að halda sandspyrnu, götuspyrnu og bílalimbó í gær. Erum að klára rallíkrosskeppni hérna og allt hefur gengið samkvæmt kúnstarinnar reglum,“ segir hann. Það er sunnudagur en þessu er ekki lokið? Nei þessu er alls ekki lokið, á morgun er hérna drift, og annað kvöld er svo eldsprengingin okkar þar sem við höldum burnout keppni, og þar er alltaf marg um manninn og ægilegt fjör.“ Hávaðakeppnin, hvernig fer hún fram? Hávaðakeppnin fer semsagt þannig fram að þú kemur á bílnum þínum og þú ert með ónýtt púst eða álíka, eða á snjósleða eða mótorhjóli. Svo bakkar þú upp að línu og þenur drusluna þína þannig að allur hávaðinn kemur fram.“ „Svo eru áhorfendur sem dæma hvor hafði meiri hávaða og þá kemstu í næstu umferð og á endanum sitjum við uppi með sigurvegara sem hafði mestan hávaða.“ Akureyri Bílar Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Fleiri fréttir Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Sjá meira
Síðustu daga hefur verið stappað á Akureyri enda eru Bíladagar stór viðburður og margir leggja leið sína þangað. Jónas Freyr Sigurjónsson, einn af aðstandendum Bíladaga, segir að hátíðin hafi gengið rosalega vel. „Við erum búnir að halda sandspyrnu, götuspyrnu og bílalimbó í gær. Erum að klára rallíkrosskeppni hérna og allt hefur gengið samkvæmt kúnstarinnar reglum,“ segir hann. Það er sunnudagur en þessu er ekki lokið? Nei þessu er alls ekki lokið, á morgun er hérna drift, og annað kvöld er svo eldsprengingin okkar þar sem við höldum burnout keppni, og þar er alltaf marg um manninn og ægilegt fjör.“ Hávaðakeppnin, hvernig fer hún fram? Hávaðakeppnin fer semsagt þannig fram að þú kemur á bílnum þínum og þú ert með ónýtt púst eða álíka, eða á snjósleða eða mótorhjóli. Svo bakkar þú upp að línu og þenur drusluna þína þannig að allur hávaðinn kemur fram.“ „Svo eru áhorfendur sem dæma hvor hafði meiri hávaða og þá kemstu í næstu umferð og á endanum sitjum við uppi með sigurvegara sem hafði mestan hávaða.“
Akureyri Bílar Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Fleiri fréttir Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Sjá meira