Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2025 18:00 Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með ellefu mörk. EPA-EFE/Christopher Neundorf Ómar Ingi Magnússon sýndi hetjulega frammistöðu og Gísli Þorgeir Kristjánsson harkaði af sér axlarmeiðsli í 31-30 sigri Magdeburg gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Ómar var markahæsti maður vallarins og Gísli lagði upp sigurmarkið á lokasekúndunni. Barcelona byrjaði leikinn betur, skoraði fyrstu tvö mörkin og tóku síðan fjögurra marka forystu þegar líða fór á fyrri hálfleik. Magdeburg átti hins vegar gott áhlaup undir lok fyrri hálfleiks eftir að besti varnarmaður Barcelona, Thiagus Petrus, fékk beint rautt spjald. Staðan jöfn 18-18 í hálfleik. Aftur byrjaði Barcelona betur í seinni hálfleik og vann sér upp þriggja marka forystu, en þá fór Ómar Ingi Magnússon í algjöran ham. Ómar skoraði fjögur mörk í röð, Magdeburg náði forystunni eftir þriðja markið þegar hann stal boltanum og fór í hraðaupphlaup. Á sama tíma og það gerðist missti Barcelona annan mikilvægan mann, Dika Mem var borinn meiddur af velli. Magdeburg fór illa með forystuna og missti hana fljótt. Barcelona jafnaði og komst svo tveimur mörkum yfir eftir tapaða bolta hjá Magdeburg og skot yfir allan völlinn í autt markið. Magdeburg sýndi hins vegar mikla seiglu og tókst að jafna leikinn aftur. Barcelona fékk svo tvö rauð spjöld til viðbótar þegar aðeins tvær mínútur voru eftir, Jonathan Carlsbogard og Hampus Wanne voru reknir af velli. Tveimur mönnum fleiri á lokastundum leiksins tókst Magdeburg að vinna leikinn með einu marki, Tim Hornke setti sigurmarkið á lokasekúndunni eftir stoðsendingu Gísla Þorgeirs. Magdeburg er þar með komið í úrslitaleikinn gegn Fucshe Berlin. Leikurinn fer fram klukkan fjögur á morgun en fyrr um daginn, klukkan eitt, mætast Barcelona og Nantes í bronsleiknum. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Barcelona byrjaði leikinn betur, skoraði fyrstu tvö mörkin og tóku síðan fjögurra marka forystu þegar líða fór á fyrri hálfleik. Magdeburg átti hins vegar gott áhlaup undir lok fyrri hálfleiks eftir að besti varnarmaður Barcelona, Thiagus Petrus, fékk beint rautt spjald. Staðan jöfn 18-18 í hálfleik. Aftur byrjaði Barcelona betur í seinni hálfleik og vann sér upp þriggja marka forystu, en þá fór Ómar Ingi Magnússon í algjöran ham. Ómar skoraði fjögur mörk í röð, Magdeburg náði forystunni eftir þriðja markið þegar hann stal boltanum og fór í hraðaupphlaup. Á sama tíma og það gerðist missti Barcelona annan mikilvægan mann, Dika Mem var borinn meiddur af velli. Magdeburg fór illa með forystuna og missti hana fljótt. Barcelona jafnaði og komst svo tveimur mörkum yfir eftir tapaða bolta hjá Magdeburg og skot yfir allan völlinn í autt markið. Magdeburg sýndi hins vegar mikla seiglu og tókst að jafna leikinn aftur. Barcelona fékk svo tvö rauð spjöld til viðbótar þegar aðeins tvær mínútur voru eftir, Jonathan Carlsbogard og Hampus Wanne voru reknir af velli. Tveimur mönnum fleiri á lokastundum leiksins tókst Magdeburg að vinna leikinn með einu marki, Tim Hornke setti sigurmarkið á lokasekúndunni eftir stoðsendingu Gísla Þorgeirs. Magdeburg er þar með komið í úrslitaleikinn gegn Fucshe Berlin. Leikurinn fer fram klukkan fjögur á morgun en fyrr um daginn, klukkan eitt, mætast Barcelona og Nantes í bronsleiknum.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51