Komu í veg fyrir sýruleka á Akureyrarhöfn Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. júní 2025 10:51 Loftmynd af Akureyrarhöfn sem var rýmd í gær vegna gruns um sýruleka. Akureyri Rýma þurfti Akureyrarhöfn og vinnusvæði Eimskips í gær vegna gruns um sýruleka eftir að hífingarbúnaður bilaði og tankur með fosfórsýru féll niður á þilfar flutningaskipsins Royal Arctic Line. Slökkvilið Akureyrar var kallað út klukkan 13:36 í gær vegna óhappsins þar sem 40 tonna tankur með forsfórsýru féll nokkra metra niður á þilfar skipsins. Fosfórsýra er mjög ætandi og getur verið stórhættuleg komist hún út undir bert loft. Slökkviliðið hefur unnið síðustu átján klukkutíma að því að tæma tankinn og koma honum á öruggan stað. „Við erum enn hérna á vettvangi og erum að undirbúa að hífa þennan laskaða tank sem slitnaði við hífingu í gær og lenti um borð í skipinu aftur. Við erum búin að vinna í nótt við að dæla úr honum í heilan tank og vorum að hífa þann tank á bryggjuna núna,“ sagði Jóhann Þór Jónsson, verkefnastjóri Slökkviliðs Akureyrar, í samtali við fréttastofu upp úr klukan tíu. „Menn voru hræddir um að það hefði opnast gat á hann og orðið leki,“ sagði Jóhann Þór. Svo hafi ekki orðið. „Það er búið að taka alla sýru úr laskaða tanknum. Við erum að undirbúa að hífa hann um borð og koma honum á öruggan stað,“ sagði hann. Fólki hafi aftur verið hleypt inn á höfnina í morgun. Slökkvilið Akureyri Hafnarmál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Slökkvilið Akureyrar var kallað út klukkan 13:36 í gær vegna óhappsins þar sem 40 tonna tankur með forsfórsýru féll nokkra metra niður á þilfar skipsins. Fosfórsýra er mjög ætandi og getur verið stórhættuleg komist hún út undir bert loft. Slökkviliðið hefur unnið síðustu átján klukkutíma að því að tæma tankinn og koma honum á öruggan stað. „Við erum enn hérna á vettvangi og erum að undirbúa að hífa þennan laskaða tank sem slitnaði við hífingu í gær og lenti um borð í skipinu aftur. Við erum búin að vinna í nótt við að dæla úr honum í heilan tank og vorum að hífa þann tank á bryggjuna núna,“ sagði Jóhann Þór Jónsson, verkefnastjóri Slökkviliðs Akureyrar, í samtali við fréttastofu upp úr klukan tíu. „Menn voru hræddir um að það hefði opnast gat á hann og orðið leki,“ sagði Jóhann Þór. Svo hafi ekki orðið. „Það er búið að taka alla sýru úr laskaða tanknum. Við erum að undirbúa að hífa hann um borð og koma honum á öruggan stað,“ sagði hann. Fólki hafi aftur verið hleypt inn á höfnina í morgun.
Slökkvilið Akureyri Hafnarmál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira