Vann gullverðlaun fyrir sykurblómaskreytingu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júní 2025 20:06 Bryndís Bára Bjarnadóttir, bakari hjá GK bakaríi á Selfossi og gullverðlaunahafi með meiru við skreytinguna sína og verðlaunin. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bakari á Selfoss gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í alþjóðlegri keppni í sykurblómagerð. Blómvöndur með lúpínu úr sykri og öðrum blómum var sú skreyting, sem landaði gullinu. Í GK bakaríi á Selfossi vinna nokkrir starfsmenn við hin ýmsu störf en þar á meðal er Bryndís Bára Bjarnadóttir, sem lærði að vera bakari Í Canada. Þegar hún er ekki í vinnunni þá eyðir hún meira og minna öllum sínum tíma í að gera allskonar sykurblómaskreytingar. Hún er nýkomin heim frá Dubai þar sem hún keppti í alþjóðlegri sykurblómakeppni og hún gerði sér lítið fyrir og vann gullið þar. „Þetta eru villiblóm, sem ég valdi og það hjálpaði mér að vinna gull í keppninni. Ég fékk bara einn og hálfan mánuð til þess að klára þetta. Allur frítíminn minn í þessum eina og hálfum mánuði fór í að gera þetta,” segir Bryndís Bára alsæl. Bryndís með gullið og íslenska fánann á verðlaunaafhendingunni í Dubai á dögunum.Aðsend „Ég hef bara gert þennan blómvönd og einn annan þannig að ég er eiginlega bara nýbyrjuð í sykurmassablómum. Þannig að þetta er það furðulegasta og stærsta og erfiðasta, sem ég hef gert í þessu,” bætir Bryndís Bára við hlæjandi. Og ætlar þú að reyna að tryggja þér gullið aftur að ári? „Auðvitað, það verður maður að gera.” Áhugasamir geta svo alltaf skoðað gull sykurskreytinguna hennar Bryndísar Báru á afgreiðsluborðinu hjá GK bakaríi á opnunartíma bakarísins. Bryndís Bára vinnur, sem bakari í GK bakarí við Austurveginn á Selfossi. Þar er hægt að koma við og skoða skreytinguna hennar á opnunartíma bakarísins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bakarí Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Í GK bakaríi á Selfossi vinna nokkrir starfsmenn við hin ýmsu störf en þar á meðal er Bryndís Bára Bjarnadóttir, sem lærði að vera bakari Í Canada. Þegar hún er ekki í vinnunni þá eyðir hún meira og minna öllum sínum tíma í að gera allskonar sykurblómaskreytingar. Hún er nýkomin heim frá Dubai þar sem hún keppti í alþjóðlegri sykurblómakeppni og hún gerði sér lítið fyrir og vann gullið þar. „Þetta eru villiblóm, sem ég valdi og það hjálpaði mér að vinna gull í keppninni. Ég fékk bara einn og hálfan mánuð til þess að klára þetta. Allur frítíminn minn í þessum eina og hálfum mánuði fór í að gera þetta,” segir Bryndís Bára alsæl. Bryndís með gullið og íslenska fánann á verðlaunaafhendingunni í Dubai á dögunum.Aðsend „Ég hef bara gert þennan blómvönd og einn annan þannig að ég er eiginlega bara nýbyrjuð í sykurmassablómum. Þannig að þetta er það furðulegasta og stærsta og erfiðasta, sem ég hef gert í þessu,” bætir Bryndís Bára við hlæjandi. Og ætlar þú að reyna að tryggja þér gullið aftur að ári? „Auðvitað, það verður maður að gera.” Áhugasamir geta svo alltaf skoðað gull sykurskreytinguna hennar Bryndísar Báru á afgreiðsluborðinu hjá GK bakaríi á opnunartíma bakarísins. Bryndís Bára vinnur, sem bakari í GK bakarí við Austurveginn á Selfossi. Þar er hægt að koma við og skoða skreytinguna hennar á opnunartíma bakarísins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bakarí Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira