FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 17:02 Komu, sáu og sigruðu. FCK FC Kaupmannahöfn er bikarmeistari karla í fótbolta í Danmörku. Á sunnudaginn tryggði liðið sér danska meistaratitilinn og fagnaði eftir því. Engin ummerki um þreytu var að sjá á liðinu í dag er það vann bikarmeistara síðasta árs, Silkeborg, örugglega. Eftir harða baráttu við FC Midtjylland stóð FCK uppi sem Danmerkurmeistari þökk sé öruggum 3-0 sigri á FC Nordsjælland í lokaumferðinni. Um kvöldið var blásið til mikillar veislu og titlinum fagnað langt fram undir morgun. 🤍💙🔥Fantastiske Fælledparken#fcklive #sldk pic.twitter.com/PVmZGkB2xD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 25, 2025 Það var ekki að sjá að þau fagnaðarlæti hafi haft mikil áhrif á leikmenn Kaupmannahafnarliðsins sem komust yfir strax á 3. mínútu. Jordan Larsson með markið eftir undirbúning Mohamed Elyounoussi. Þegar rúmur hálftími var liðinn fann Larsson samherja sinn Lukas Lerager sem skilaði boltanum í netið og staðan orðin 2-0. Elyounoussi sjálfur, sem er talinn einn besti leikmaður dönsku deildarinnar, drap leikinn svo endanlega mð þriðja markinu nokkrum mínútum síðar. Staðan 3-0 í hálfleik og Silkeborg játaði sig sigrað tiltölulega snemma í þeim síðari. Den 10. pokaltriumf er sikret 🏆 🤍💙Titelrekorden er vores️ 🦁#fcklive #oddsetpokalen pic.twitter.com/Wi3Z3QOxV3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2025 Lokatölur 3-0 og reikna má með að leikmenn, starfslið og stuðningsfólk FCK fagni duglega í kvöld. Þó ef til vill ekki jafn duglega og á sunnudaginn var. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Sjá meira
Eftir harða baráttu við FC Midtjylland stóð FCK uppi sem Danmerkurmeistari þökk sé öruggum 3-0 sigri á FC Nordsjælland í lokaumferðinni. Um kvöldið var blásið til mikillar veislu og titlinum fagnað langt fram undir morgun. 🤍💙🔥Fantastiske Fælledparken#fcklive #sldk pic.twitter.com/PVmZGkB2xD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 25, 2025 Það var ekki að sjá að þau fagnaðarlæti hafi haft mikil áhrif á leikmenn Kaupmannahafnarliðsins sem komust yfir strax á 3. mínútu. Jordan Larsson með markið eftir undirbúning Mohamed Elyounoussi. Þegar rúmur hálftími var liðinn fann Larsson samherja sinn Lukas Lerager sem skilaði boltanum í netið og staðan orðin 2-0. Elyounoussi sjálfur, sem er talinn einn besti leikmaður dönsku deildarinnar, drap leikinn svo endanlega mð þriðja markinu nokkrum mínútum síðar. Staðan 3-0 í hálfleik og Silkeborg játaði sig sigrað tiltölulega snemma í þeim síðari. Den 10. pokaltriumf er sikret 🏆 🤍💙Titelrekorden er vores️ 🦁#fcklive #oddsetpokalen pic.twitter.com/Wi3Z3QOxV3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2025 Lokatölur 3-0 og reikna má með að leikmenn, starfslið og stuðningsfólk FCK fagni duglega í kvöld. Þó ef til vill ekki jafn duglega og á sunnudaginn var.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Sjá meira