Spólum til baka Snævar Ingi Sveinsson skrifar 28. maí 2025 06:02 Upp á síðkastið hafa orðið straumhvörf í samfélaginu, ungmenni líta um öxl til einfaldari tíma án snjallsímans. Sérhæfð tæki fyrri tíma eru uppblásin nýju lífu á meðal ungs fólks. Vínyl platan snýst hring eftir hring, handskrifaður texti í minnisbók einkennir vísvitandi hugsun og filmumyndavélin gefur frá sér einkennilegan smell er augnablikið er fryst í tíma. Maður spyr sig hví unga fólkið sem ættu að vera fremst í flokki tæknivæðingu lífsins skyldi forðast þægindin sem fylgja snjallsímanum? Snýst slík uppreisn um höfnun stafræna heimsins? Er þetta aðeins stundarfyrirbæri þar til nýjasta bylgja mótast eða er unga kynslóðin að tjá vissa þrá fyrir merkingu og nærveru í lífi sem virðist ganga hraðar eftir deginum? Er þetta okkar leið til að segja „ég er hér akkúrat núna, og þetta var mín upplifun“. Ímyndaðu þér eftirfarandi sviðsmynd: Slökkt hefur verið á símanum í allan dag, þú endar daginn á því að kveikja á honum en þú heyrir ekkert – engar tilkynningar, ekkert píp. Væri þetta frelsandi tilfinning eða væri þetta líkari tómrými? Ég veit ekki hvort hræðir mig meira. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tækni Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ert þú með þráhyggju? Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Upp á síðkastið hafa orðið straumhvörf í samfélaginu, ungmenni líta um öxl til einfaldari tíma án snjallsímans. Sérhæfð tæki fyrri tíma eru uppblásin nýju lífu á meðal ungs fólks. Vínyl platan snýst hring eftir hring, handskrifaður texti í minnisbók einkennir vísvitandi hugsun og filmumyndavélin gefur frá sér einkennilegan smell er augnablikið er fryst í tíma. Maður spyr sig hví unga fólkið sem ættu að vera fremst í flokki tæknivæðingu lífsins skyldi forðast þægindin sem fylgja snjallsímanum? Snýst slík uppreisn um höfnun stafræna heimsins? Er þetta aðeins stundarfyrirbæri þar til nýjasta bylgja mótast eða er unga kynslóðin að tjá vissa þrá fyrir merkingu og nærveru í lífi sem virðist ganga hraðar eftir deginum? Er þetta okkar leið til að segja „ég er hér akkúrat núna, og þetta var mín upplifun“. Ímyndaðu þér eftirfarandi sviðsmynd: Slökkt hefur verið á símanum í allan dag, þú endar daginn á því að kveikja á honum en þú heyrir ekkert – engar tilkynningar, ekkert píp. Væri þetta frelsandi tilfinning eða væri þetta líkari tómrými? Ég veit ekki hvort hræðir mig meira.
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar