Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. maí 2025 13:06 Ný stjórn Uppreisnar, frá vinstri: Arnar Steinn Þórarinsson, Ísak Leon Júlíusson, Oddgeir Páll Georgsson, Sverrir Páll Einarsson, Una Rán Tjörvadóttir, Úlfur Atli Stefaníuson, Hjördís Lára Hlíðberg. Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, hélt sitt árlega Landsþing 17. maí síðastliðinn, kaus þar nýja framkvæmdastjórn og ályktaði gegn áformum ríkisstjórnarinnar um afnám samsköttunar. Landsþingið ályktaði að áform ríkisstjórnarinnar gangi gegn stefnu Viðreisnar og sé þvert á það sem flokkurinn talaði um í síðustu Alþingiskosningum. Ný framkvæmdarstjórn Uppreisnar var kosinn á þinginu en laganeminn Sverrir Páll Einarsson hlaut kjör sem forseti hreyfingarinnar og tók þar við af Gabríeli Ingimarssyni sem hafði gegnt tveggja ára formennsku í hreyfingunni. Aðrir stjórnarmeðlimir sem náðu kjöri eru Una Rán Tjörvadóttir varaforseti og meðstjórnendurnir Oddgeir Páll Georgsson, Ísak Leon Júlíusson, Arnar Steinn Þórarinsson, Hjördís Lára Hlíðberg og Úlfur Atli Stefaníuson. Andstaða gegn afnámi samsköttunar Uppreisn lýsti á Landsþinginu yfir eindreginni andstöðu við fyrirhugað afnám samsköttunar skattþrepa maka sem kynnt hefur verið af ríkisstjórninni. „Einsett loforð í kosningum var að hækka ekki tekjuskatt. Viðreisn stendur gegn skattahækkunum á tekjuskatti einstaklinga. Þrátt fyrir að ekki sé um að ræða beina skattahækkun þá leiðir breytingin óhjákvæmilega til þess að launafólk mun þurfa að greiða meira í tekjuskatt,“ sagði í ályktuninni. Uppreisn skoraði því á ríkisstjórnina að endurskoða afstöðu sína og ráðast ekki í fyrirhugaðar breytingar. Uppreisn standi gegn öllum breytingum sem leiða til greiðslu hærri tekjuskatts. Viðreisn Félagasamtök Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Landsþingið ályktaði að áform ríkisstjórnarinnar gangi gegn stefnu Viðreisnar og sé þvert á það sem flokkurinn talaði um í síðustu Alþingiskosningum. Ný framkvæmdarstjórn Uppreisnar var kosinn á þinginu en laganeminn Sverrir Páll Einarsson hlaut kjör sem forseti hreyfingarinnar og tók þar við af Gabríeli Ingimarssyni sem hafði gegnt tveggja ára formennsku í hreyfingunni. Aðrir stjórnarmeðlimir sem náðu kjöri eru Una Rán Tjörvadóttir varaforseti og meðstjórnendurnir Oddgeir Páll Georgsson, Ísak Leon Júlíusson, Arnar Steinn Þórarinsson, Hjördís Lára Hlíðberg og Úlfur Atli Stefaníuson. Andstaða gegn afnámi samsköttunar Uppreisn lýsti á Landsþinginu yfir eindreginni andstöðu við fyrirhugað afnám samsköttunar skattþrepa maka sem kynnt hefur verið af ríkisstjórninni. „Einsett loforð í kosningum var að hækka ekki tekjuskatt. Viðreisn stendur gegn skattahækkunum á tekjuskatti einstaklinga. Þrátt fyrir að ekki sé um að ræða beina skattahækkun þá leiðir breytingin óhjákvæmilega til þess að launafólk mun þurfa að greiða meira í tekjuskatt,“ sagði í ályktuninni. Uppreisn skoraði því á ríkisstjórnina að endurskoða afstöðu sína og ráðast ekki í fyrirhugaðar breytingar. Uppreisn standi gegn öllum breytingum sem leiða til greiðslu hærri tekjuskatts.
Viðreisn Félagasamtök Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent