Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár Katrín Matthíasdóttir skrifar 27. maí 2025 10:32 Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár sprengt í tætlur, deyjandi undir húsarústum - mamma, pabbi þetta er vont - skotið af drónum, skriðdrekum, leyniskyttum, aflimað, afhöfðað, sært á allan hugsanlegan hryllilegan máta - barnið grætur, það er hrætt - mamma, pabbi hvar eruð þið - mamma, pabbi. 19 mánuðir af daglegum barnsmorðum í beinni. 18 þúsund börn myrt, drepin á hrottafenginn hátt - að meðaltali 30 börn á dag. Þúsundir barna særð og hvergi í heiminum fleiri börn sem hafa misst útlimi. 14 þúsund börn eiga í hættu á að verða hungurmorða. Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og er drepið af Ísrael og aðgerðarleysi þeirra sem stjórna heiminum, þeirra sem hafa tapað getunni að þekkja hvar skilin á milli góðs og ills liggja, þeirra sem gera ekki neitt. Börnin á Gaza er okkar börn. Börnin á Gaza vilja lifa eins og okkar börn. Mamma og pabbi - það erum við. Örlög sakleysis 2024/25. Höfundur er móðir, aktívisti, myndlistarkona, sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur. Heimild: Gaza's stolen childhood Who were the thousands of children Israel killed? https://www.aljazeera.com/news/longform/2025/3/26/gazas-stolen-childhood-the-thousands-of-children-israel-killed Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár sprengt í tætlur, deyjandi undir húsarústum - mamma, pabbi þetta er vont - skotið af drónum, skriðdrekum, leyniskyttum, aflimað, afhöfðað, sært á allan hugsanlegan hryllilegan máta - barnið grætur, það er hrætt - mamma, pabbi hvar eruð þið - mamma, pabbi. 19 mánuðir af daglegum barnsmorðum í beinni. 18 þúsund börn myrt, drepin á hrottafenginn hátt - að meðaltali 30 börn á dag. Þúsundir barna særð og hvergi í heiminum fleiri börn sem hafa misst útlimi. 14 þúsund börn eiga í hættu á að verða hungurmorða. Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og er drepið af Ísrael og aðgerðarleysi þeirra sem stjórna heiminum, þeirra sem hafa tapað getunni að þekkja hvar skilin á milli góðs og ills liggja, þeirra sem gera ekki neitt. Börnin á Gaza er okkar börn. Börnin á Gaza vilja lifa eins og okkar börn. Mamma og pabbi - það erum við. Örlög sakleysis 2024/25. Höfundur er móðir, aktívisti, myndlistarkona, sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur. Heimild: Gaza's stolen childhood Who were the thousands of children Israel killed? https://www.aljazeera.com/news/longform/2025/3/26/gazas-stolen-childhood-the-thousands-of-children-israel-killed
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar