Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 13:08 Szonja Szöke og Khalil Chaouachi trúlofuðu sig síðasta haust og munu bæði leika með liðum FH á næsta tímabili. Khalil Chaouachi og sambýliskona hans Szonja Szöke munu leika með handboltaliðum FH næstu þrjú árin. Khalil er 23 ára línumaður en Szonja tvítugur markmaður. Félagið mun hjálpa þeim að aðlagast nýju landi og nýjum handbolta. Tilkynnt var í morgun, mánuði eftir að Sonja samdi, að Khalil hafi einnig skrifað undir þriggja ára samning við FH í Olís deild karla. Hann er „stór og kraftmikill línumaður frá Túnis“ fæddur árið 2002. Undanfarin ár hefur hann leikið í heimalandinu en einnig í Ungverjalandi og síðast spilaði hann með KH Bea Famgas í Kósovó, þar sem hann meðal annars skoraði fjögur mörk í Evrópubikarnum síðasta haust. Sambýliskonan skrifaði undir fyrir mánuði síðan Sambýliskona Khalil, Szonja Szöke, gerði samning við FH, sem leikur í næstefstu deild, fyrir tæpum mánuði síðan. Einnig til þriggja ára. Hún er tvítugur markmaður sem hefur „þrátt fyrir ungan aldur spilað síðastliðin tvö tímabil með liði MTK í efstu deild Ungverjalands og auk þess hefur hún verið viðloðandi yngri landslið Ungverjalands sem meðal annars vann til gullverðlauna á Evrópumóti U19 ára landsliða árið 2023.“ Trúlofuðust í haust Parið bjó í sitt hvoru landinu á síðasta tímabili, þegar Sonja lék í Ungverjalandi en Khalil í Kósovó. Þau munu nú sameinast í faðmi FH fjölskyldunnar. Svo er aldrei að vita nema giftingaveisla þeirra verði haldin í Kaplakrika, en Khalil og Sonja trúlofuðu sig síðasta haust. View this post on Instagram A post shared by Szonja Szőke (@szonja.szoke) FH fjölskyldan hjálpar við aðlögun „Við erum virkilega spennt að taka á móti Chaouachi og Szonja Szöke inn í FH-fjölskylduna… Við munum gera allt í okkar valdi til að hjálpa Szöke og Chaouachi til að aðlagast nýju landi og nýjum handbolta" sagði Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður handknattleiksdeildar FH, eftir undirskriftina. Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Tilkynnt var í morgun, mánuði eftir að Sonja samdi, að Khalil hafi einnig skrifað undir þriggja ára samning við FH í Olís deild karla. Hann er „stór og kraftmikill línumaður frá Túnis“ fæddur árið 2002. Undanfarin ár hefur hann leikið í heimalandinu en einnig í Ungverjalandi og síðast spilaði hann með KH Bea Famgas í Kósovó, þar sem hann meðal annars skoraði fjögur mörk í Evrópubikarnum síðasta haust. Sambýliskonan skrifaði undir fyrir mánuði síðan Sambýliskona Khalil, Szonja Szöke, gerði samning við FH, sem leikur í næstefstu deild, fyrir tæpum mánuði síðan. Einnig til þriggja ára. Hún er tvítugur markmaður sem hefur „þrátt fyrir ungan aldur spilað síðastliðin tvö tímabil með liði MTK í efstu deild Ungverjalands og auk þess hefur hún verið viðloðandi yngri landslið Ungverjalands sem meðal annars vann til gullverðlauna á Evrópumóti U19 ára landsliða árið 2023.“ Trúlofuðust í haust Parið bjó í sitt hvoru landinu á síðasta tímabili, þegar Sonja lék í Ungverjalandi en Khalil í Kósovó. Þau munu nú sameinast í faðmi FH fjölskyldunnar. Svo er aldrei að vita nema giftingaveisla þeirra verði haldin í Kaplakrika, en Khalil og Sonja trúlofuðu sig síðasta haust. View this post on Instagram A post shared by Szonja Szőke (@szonja.szoke) FH fjölskyldan hjálpar við aðlögun „Við erum virkilega spennt að taka á móti Chaouachi og Szonja Szöke inn í FH-fjölskylduna… Við munum gera allt í okkar valdi til að hjálpa Szöke og Chaouachi til að aðlagast nýju landi og nýjum handbolta" sagði Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður handknattleiksdeildar FH, eftir undirskriftina.
Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira