Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit X977 & SINDRI 23. maí 2025 10:01 Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Eftir grunnskóla, daginn fyrir skilafrest á framhaldskólavali breytti ég í Tæknó. Mikilvægasta áhaldið í verkfæratöskunni? Bítari, spóatöng og wera skrúfjárn.🫡 Hvernig ertu í annarri iðn? Værir þú liðtæk á 6 véla settið frá Sindra? Ágæt, maður bara finnur út úr hlutunum as you go. Besti skyndibitinn? Kjúllaborgari á skalla. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Jaaaa....gæti gerst eftir svona ár😅 Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Þvottur og brjóta saman. Ef þú værir ekki rafvirki hvað værir þú þá? Kannski smiður. Uppáhalds drykkur? Nocco ramonade. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Íslenska vegakerfið. Besti staður á Íslandi? Hafravatn. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Heitur brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Gamla góða útvarpið. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, inniskór þegar enginn sér til. Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Kannski að fá rofastjóraréttindi🤔 En stærsta klúður? Þora ekki að biðja um launahækkun. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? ...Ef að fólk fréttir að ég er rafvirki þá nei. Kosning er nú í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér. Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Sjá meira
Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Eftir grunnskóla, daginn fyrir skilafrest á framhaldskólavali breytti ég í Tæknó. Mikilvægasta áhaldið í verkfæratöskunni? Bítari, spóatöng og wera skrúfjárn.🫡 Hvernig ertu í annarri iðn? Værir þú liðtæk á 6 véla settið frá Sindra? Ágæt, maður bara finnur út úr hlutunum as you go. Besti skyndibitinn? Kjúllaborgari á skalla. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Jaaaa....gæti gerst eftir svona ár😅 Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Þvottur og brjóta saman. Ef þú værir ekki rafvirki hvað værir þú þá? Kannski smiður. Uppáhalds drykkur? Nocco ramonade. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Íslenska vegakerfið. Besti staður á Íslandi? Hafravatn. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Heitur brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Gamla góða útvarpið. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, inniskór þegar enginn sér til. Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Kannski að fá rofastjóraréttindi🤔 En stærsta klúður? Þora ekki að biðja um launahækkun. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? ...Ef að fólk fréttir að ég er rafvirki þá nei. Kosning er nú í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér.
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Sjá meira