Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar 21. maí 2025 10:31 Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á óstjórn og ófremdarástandi í útlendingamálum. Tilraunir síðustu tveggja dómsmálaráðherra flokksins miðuðu að því að á Íslandi giltu sömu reglur og á Norðurlöndunum. Það er skoðun undirritaðs að það viðmið hafi falið í sér of litlar breytingar sem auk þess urðu allt of seint. Vildu íslenskir kjósendur virkilega fara sömu leið og Norðurlöndin í útlendingamálum? Nú kveður við nýtt sósíaldemókratískt Viðreisnarviðmið frá dómsmálaráðuneytinu. Farið er úr öskunni í eldinn. Fram undan eru breytingar í útlendingamálum og á landamærunum, meðal annars innleiðing nýs verndar-og fólksflutningasamkomulags Evrópusambandsins. Vilja íslenskir kjósendur nú fara sömu leið og Evrópusambandið í útlendingamálum? Sýnist mönnum ástandið heilt yfir vera gott í Evrópu? Ísland er fullvalda ríki, að minnsta kosti ennþá, og þarf hvorki að spyrja kóng né prest að því hverjir megi koma til Íslands eða dveljast hér. Í stað þess að eltast við fyrirmyndir frá Norðurlöndunum eða Evrópusambandinu, þar sem illa hefur tekist til, ættu Íslendingar að hafa vit á að hugsa sjálfstætt. Íslenskum stjórnmálamönnum ber að setja hagsmuni íslenskra kjósenda í fyrsta sæti. Fjöldi útlendinga á Íslandi þarf að vera viðráðanlegur í öllu tilliti. Annað er óábyrgt gagnvart öllum aðilum. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á óstjórn og ófremdarástandi í útlendingamálum. Tilraunir síðustu tveggja dómsmálaráðherra flokksins miðuðu að því að á Íslandi giltu sömu reglur og á Norðurlöndunum. Það er skoðun undirritaðs að það viðmið hafi falið í sér of litlar breytingar sem auk þess urðu allt of seint. Vildu íslenskir kjósendur virkilega fara sömu leið og Norðurlöndin í útlendingamálum? Nú kveður við nýtt sósíaldemókratískt Viðreisnarviðmið frá dómsmálaráðuneytinu. Farið er úr öskunni í eldinn. Fram undan eru breytingar í útlendingamálum og á landamærunum, meðal annars innleiðing nýs verndar-og fólksflutningasamkomulags Evrópusambandsins. Vilja íslenskir kjósendur nú fara sömu leið og Evrópusambandið í útlendingamálum? Sýnist mönnum ástandið heilt yfir vera gott í Evrópu? Ísland er fullvalda ríki, að minnsta kosti ennþá, og þarf hvorki að spyrja kóng né prest að því hverjir megi koma til Íslands eða dveljast hér. Í stað þess að eltast við fyrirmyndir frá Norðurlöndunum eða Evrópusambandinu, þar sem illa hefur tekist til, ættu Íslendingar að hafa vit á að hugsa sjálfstætt. Íslenskum stjórnmálamönnum ber að setja hagsmuni íslenskra kjósenda í fyrsta sæti. Fjöldi útlendinga á Íslandi þarf að vera viðráðanlegur í öllu tilliti. Annað er óábyrgt gagnvart öllum aðilum. Höfundur er lögfræðingur.
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun