Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Kjartan Kjartansson skrifar 16. maí 2025 13:56 Þyrla Landhelgisgæslunnar á flugi. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Virkja þarf tvær þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar til þess að sækja veikan farþega um borð í skemmtiferðaskipi um 150 sjómílur austnorðaustur af landinu. Ekki er búist við að þyrla komist að skipinu fyrr en um hálf fimm í dag. Beiðni barst frá skipstjóra skemmtiferðaskips sem var á leið frá Norður-Noregi til Landshelgisgæslunnar um aðstoð vegna veikinda farþega fyrir hádegi. Mbl.is sagði fyrst frá. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Gæslunnar, segir að skipið sé um 150 sjómílur austnorðaustur af Langanesi. Skipstjóri skipsins var beðinn um að koma því á hentugri stað þar sem skyggni var slæmt þar sem það var þegar útkallið barst. Vegna þess hversu langt skipið er frá landi þarf að kalla út tvær þyrlur og flugvél. Önnur þyrlan verður til taks á Akureyri á meðan hin flýgur að skipinu til þess að sækja sjúklinginn. Flugvélin flýgur á undan henni til þess að finna hentugustu flugleiðina og greiða fyrir fjarskiptum, að sögn Ásgeirs. Gripið er til svo mikils viðbúnaðar þegar þyrla þarf að fljúga meira en tuttugu sjómílur frá landi. „Þegar það þarf að sinna sjúkraflutning sem er þetta langt frá Íslandi þarf að leggjast mikið yfir skipulag og viðbragðið er eftir því,“ segir Ásgeir. Gert er ráð fyrir að þyrlan komi að skipinu um klukkan hálf fjögur. Farþeginn verður svo fluttur til baka á sjúkrahús á Íslandi. Fréttin hefur verið uppfærð. Landhelgisgæslan Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Beiðni barst frá skipstjóra skemmtiferðaskips sem var á leið frá Norður-Noregi til Landshelgisgæslunnar um aðstoð vegna veikinda farþega fyrir hádegi. Mbl.is sagði fyrst frá. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Gæslunnar, segir að skipið sé um 150 sjómílur austnorðaustur af Langanesi. Skipstjóri skipsins var beðinn um að koma því á hentugri stað þar sem skyggni var slæmt þar sem það var þegar útkallið barst. Vegna þess hversu langt skipið er frá landi þarf að kalla út tvær þyrlur og flugvél. Önnur þyrlan verður til taks á Akureyri á meðan hin flýgur að skipinu til þess að sækja sjúklinginn. Flugvélin flýgur á undan henni til þess að finna hentugustu flugleiðina og greiða fyrir fjarskiptum, að sögn Ásgeirs. Gripið er til svo mikils viðbúnaðar þegar þyrla þarf að fljúga meira en tuttugu sjómílur frá landi. „Þegar það þarf að sinna sjúkraflutning sem er þetta langt frá Íslandi þarf að leggjast mikið yfir skipulag og viðbragðið er eftir því,“ segir Ásgeir. Gert er ráð fyrir að þyrlan komi að skipinu um klukkan hálf fjögur. Farþeginn verður svo fluttur til baka á sjúkrahús á Íslandi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Landhelgisgæslan Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira