Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2025 12:52 Christopher G. Cavoli, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, og Erin Sawyer, staðgengill sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, ásamt samráðshópi þingmanna um mótun stefnu Íslands í öryggis- og varnarmálum. Stjórnarráðið Christopher Cavoli, yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Evrópu og yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR), heimsótti Ísland í vikunni. Hér fundaði hann meðal annars með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Þorgerður Katrín hafi gert Cavoli grein fyrir aukinni áherslu íslenskra stjórnvalda á öryggis- og varnarmál og yfirstandandi stefnumótavinnu. Þau eru einnig sögð hafa rætt horfur í öryggismálum og varnarviðbúnaði NATO. Cavoli fundaði einnig með samráðshópi þingmanna sem vinna að mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum á Íslandi. Þá hitti hann skrifstofustjóra varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins og kynnti sér aðstæður á öryggissvæðinu í Keflavík. „Það var afar kærkomið að fá Cavoli hershöfðingja til Íslands á þessum tímapunkti, einmitt þegar vinna við að móta stefnu Íslands í varnarmálum stendur yfir,“ er haft eftir Þorgerði Katrínu í tilkynningunni. „Hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á aðstæðum á Norður-Atlantshafi og nýtist okkur vel.“ Fregnir bárust af því í mars að innan veggja Hvíta hússins væri til skoðunar að gera umfangsmiklar breytingar á yfirstjórn herafla Bandaríkjanna og til greina kæmi að Bandaríkin létu stöðu SACEUR af hendi. Bandarískur herforingi hefur ætíð stýrt herafla NATO. Síðan þá hafa ráðamenn í Bandaríkjunum ekki viljað útiloka þetta en Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og hans ráðgjafar hafa verið harðorðir í garð bandalagsríkja Bandaríkjanna í Evrópu. Öryggis- og varnarmál NATO Bandaríkin Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Þorgerður Katrín hafi gert Cavoli grein fyrir aukinni áherslu íslenskra stjórnvalda á öryggis- og varnarmál og yfirstandandi stefnumótavinnu. Þau eru einnig sögð hafa rætt horfur í öryggismálum og varnarviðbúnaði NATO. Cavoli fundaði einnig með samráðshópi þingmanna sem vinna að mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum á Íslandi. Þá hitti hann skrifstofustjóra varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins og kynnti sér aðstæður á öryggissvæðinu í Keflavík. „Það var afar kærkomið að fá Cavoli hershöfðingja til Íslands á þessum tímapunkti, einmitt þegar vinna við að móta stefnu Íslands í varnarmálum stendur yfir,“ er haft eftir Þorgerði Katrínu í tilkynningunni. „Hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á aðstæðum á Norður-Atlantshafi og nýtist okkur vel.“ Fregnir bárust af því í mars að innan veggja Hvíta hússins væri til skoðunar að gera umfangsmiklar breytingar á yfirstjórn herafla Bandaríkjanna og til greina kæmi að Bandaríkin létu stöðu SACEUR af hendi. Bandarískur herforingi hefur ætíð stýrt herafla NATO. Síðan þá hafa ráðamenn í Bandaríkjunum ekki viljað útiloka þetta en Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og hans ráðgjafar hafa verið harðorðir í garð bandalagsríkja Bandaríkjanna í Evrópu.
Öryggis- og varnarmál NATO Bandaríkin Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira