Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Árni Sæberg skrifar 8. maí 2025 06:55 Jörð hefur reglulega skolfið ofan við Mýrar í Borgarbyggð frá árinu 2021. Vísir/KMU Jarðskjálfti af stærðinni 3,7 mældist við Grjótárvatn ofan við Mýrar í Borgarbyggð í morgun. Annars jafnstór mældist í síðasta mánuði og skjálftarnir eru þeir stærstu síðan jarðhræringar hófust í Ljósufjallakerfinu árið 2021. Að sögn Steinunnar Helgadóttur, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, varð skjálftinn um klukkan 06:15 í morgun og samkvæmt fyrstu yfirferð upp úr klukkan 06:30 sé hann 3,7 að stærð. Sem áður segir varð annar skjálfti sömu stærðar þann 15. apríl síðastliðinn. Þáttaskil á dögunum Þá sagði Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur að þáttaskil hefðu orðið í Ljósufjallakerfinu nokkrum dögum áður þegar fjölmargir jarðskjálftar riðu yfir á um tveggja klukkustunda tímabili. „Það urðu ákveðin þáttaskil á föstudagskvöldið í síðustu viku, þá kom mjög ákveðin skjálftahrina. Allmargir skjálftar á tveggja klukkutíma bili. Síðan hefur verið frekar rólegt en svo kom í morgun um áttaleytið stærsti skjálftinn sem hefur komið þarna. Þessi virkni er ekkert að dvína, hún er frekar að sækja í sig veðrið með tímanum.“ Engir eftirskjálftar Steinunn segir að almennt séð hafi verið nokkur skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu frá árinu 2021 og erfitt sé að lesa mikið í stakan stóra skjálfta sem þann sem varð í morgun. „Það er ekki að fylgja nein eftirskjálftavirkni. Við erum vön að sjá hrynur á þessu svæði en það er ekki nein slík að eiga sér stað núna, þetta er bara stakur skjálfti.“ Þá segir hún að skjálftinn hafi orðið á mjög miklu dýpi, rúmlega átján kílómetra, og því séu líkur á að kvikuhreyfing sé á miklu dýpi. Engin hætta sé talin á yfirvofandi eldgosi, enda tæki það kviku langan tíma að komast til yfirborðs af svo miklu dýpi. Eldgos og jarðhræringar Borgarbyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Sjá meira
Að sögn Steinunnar Helgadóttur, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, varð skjálftinn um klukkan 06:15 í morgun og samkvæmt fyrstu yfirferð upp úr klukkan 06:30 sé hann 3,7 að stærð. Sem áður segir varð annar skjálfti sömu stærðar þann 15. apríl síðastliðinn. Þáttaskil á dögunum Þá sagði Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur að þáttaskil hefðu orðið í Ljósufjallakerfinu nokkrum dögum áður þegar fjölmargir jarðskjálftar riðu yfir á um tveggja klukkustunda tímabili. „Það urðu ákveðin þáttaskil á föstudagskvöldið í síðustu viku, þá kom mjög ákveðin skjálftahrina. Allmargir skjálftar á tveggja klukkutíma bili. Síðan hefur verið frekar rólegt en svo kom í morgun um áttaleytið stærsti skjálftinn sem hefur komið þarna. Þessi virkni er ekkert að dvína, hún er frekar að sækja í sig veðrið með tímanum.“ Engir eftirskjálftar Steinunn segir að almennt séð hafi verið nokkur skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu frá árinu 2021 og erfitt sé að lesa mikið í stakan stóra skjálfta sem þann sem varð í morgun. „Það er ekki að fylgja nein eftirskjálftavirkni. Við erum vön að sjá hrynur á þessu svæði en það er ekki nein slík að eiga sér stað núna, þetta er bara stakur skjálfti.“ Þá segir hún að skjálftinn hafi orðið á mjög miklu dýpi, rúmlega átján kílómetra, og því séu líkur á að kvikuhreyfing sé á miklu dýpi. Engin hætta sé talin á yfirvofandi eldgosi, enda tæki það kviku langan tíma að komast til yfirborðs af svo miklu dýpi.
Eldgos og jarðhræringar Borgarbyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Sjá meira