Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. maí 2025 11:40 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Vísir/Ívar Atvinnuvegaráðherra segir viðvörunarbjöllur óma þegar matvöruverð hækkar á sama tíma og krónan styrkist. Hún hefur kallað eftir gögnum og skýringum á verðþróuninni. Ríkisstjórnin ræddi um hækkun matvöruverðs og hlut þess í þróun á vísitölu neysluverðs á fundi sínum í morgun. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir verðþróunina þess eðlis að tilefni sé til að staldra við. „Ef við skoðum tölurnar að þá hefur vísitala neysluverðs á síðastliðnum tólf mánuðum hækkað um 4,2 prósent en á sama tíma hefur matar- og drykkjarvara hækkað um 5,7 prósent. Við vitum líka að krónan hefur styrkst á þessu tímabili þannig það er full ástæða til þess að fara ofan í saumana á þessu,“ segir Hanna Katrín. Til stendur að greina hvaða undirliggjandi þættir hafi þar áhrif í verðlagsþróun. „Ég hef verið að kalla eftir gögnum og við erum bara að skoða þetta.“ Meðal þess sem verður skoðað er hvort umdeildar breytingar á búvörulögum hafi haft áhrif á verðlag. „Þar sem samkeppnisreglum var kippt úr sambandi þegar kemur að sameiningu og samruna afurðastöðva, hvort það hafi haft áhrif til hækkunar á kjötverði. Verð á matar- og drykkjarvörum hefur hækkað um 5,7 prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt Hagstofunni.Vísir/Vilhelm Mögulegar aðgerðir komi til skoðunar eftir greiningu á þróuninni. „En það eru auðvitað viðvörunarbjöllur sem hringja þegar við erum að horfa upp á styrkingu krónunnar á sama tíma og verð á mat og drykk er að hækka. Við þurfum að átta okkur á skiptingunni á milli innfluttrar matvöru og aðfanga og svo innlendrar framleiðslu,“ sagði Hanna Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Verðlag Matvöruverslun Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Ríkisstjórnin ræddi um hækkun matvöruverðs og hlut þess í þróun á vísitölu neysluverðs á fundi sínum í morgun. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir verðþróunina þess eðlis að tilefni sé til að staldra við. „Ef við skoðum tölurnar að þá hefur vísitala neysluverðs á síðastliðnum tólf mánuðum hækkað um 4,2 prósent en á sama tíma hefur matar- og drykkjarvara hækkað um 5,7 prósent. Við vitum líka að krónan hefur styrkst á þessu tímabili þannig það er full ástæða til þess að fara ofan í saumana á þessu,“ segir Hanna Katrín. Til stendur að greina hvaða undirliggjandi þættir hafi þar áhrif í verðlagsþróun. „Ég hef verið að kalla eftir gögnum og við erum bara að skoða þetta.“ Meðal þess sem verður skoðað er hvort umdeildar breytingar á búvörulögum hafi haft áhrif á verðlag. „Þar sem samkeppnisreglum var kippt úr sambandi þegar kemur að sameiningu og samruna afurðastöðva, hvort það hafi haft áhrif til hækkunar á kjötverði. Verð á matar- og drykkjarvörum hefur hækkað um 5,7 prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt Hagstofunni.Vísir/Vilhelm Mögulegar aðgerðir komi til skoðunar eftir greiningu á þróuninni. „En það eru auðvitað viðvörunarbjöllur sem hringja þegar við erum að horfa upp á styrkingu krónunnar á sama tíma og verð á mat og drykk er að hækka. Við þurfum að átta okkur á skiptingunni á milli innfluttrar matvöru og aðfanga og svo innlendrar framleiðslu,“ sagði Hanna Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Verðlag Matvöruverslun Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira