Áætlun Trump gangi engan veginn upp Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 27. apríl 2025 17:50 Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði, segir áætlanir Trump geta leitt til kreppu. Vísir/Vilhelm Hagkerfið er byrjað að kólna og gæti stefnt í kreppu sem að mestu má rekja til breyttrar en óljósrar stefnu Bandaríkjastjórnar í efnahags- og tollamálum. Þetta segir Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann tekur þó skýrt fram að mjög erfitt sé spá fyrir um framhaldið á meðan forsendur liggja ekki skýrt fyrir og á meðan stefna Bandaríkjanna er jafn óljós og raun ber vitni. „Það þorir enginn að leggja í fjárfestingar til dæmis í að reisa verksmiðjur þegar það algjörlega óljóst á hvaða forsendum reksturinn mun starfa,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Nú þegar séu dæmu um að fyrirtæki haldi að sér höndum hvað varðar fjárfestingar og einnig íbúar Bandaríkjanna. „Bandaríkjamenn virðast vera draga úr útgjöldum sem að þeir geta frestað, til dæmis ferðalögum og öðru slíku. Þannig að þetta allt saman kælir hagkerfið og jafnvel gæti búið til einhvers konar kreppu,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Stefna Trump-stjórnarinnar hafi ekki bara sett alþjóðaviðskipti í uppnám, heldur einnig alþjóðafjármálakerfið. Vísbendingar séu um að þetta muni draga úr hagvexti og rýra lífskjör. Á meðan tollastríð er yfirvofandi, óvissa með bandarísk ríkisskuldabréf og Bandaríkjadalur að veikjast, hefur Trump boðað stórfelldar skattalækkanir. „Þessi áætlun gengur engan veginn upp. Hann talar um að fjármagna skattalækkanir með annars vegar niðurskurði og hins vegar tekjum af þessum tollum en tölurnar ganga einfaldlega ekki upp. Það er ekki nokkur leið til að afla nógu mikils fjár jafnvel þótt það sé mjög grófur niðurskurður í ríkisútgjöldum,“ segir Gylfi. Bandaríkin Fjármálamarkaðir Donald Trump Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Hann tekur þó skýrt fram að mjög erfitt sé spá fyrir um framhaldið á meðan forsendur liggja ekki skýrt fyrir og á meðan stefna Bandaríkjanna er jafn óljós og raun ber vitni. „Það þorir enginn að leggja í fjárfestingar til dæmis í að reisa verksmiðjur þegar það algjörlega óljóst á hvaða forsendum reksturinn mun starfa,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Nú þegar séu dæmu um að fyrirtæki haldi að sér höndum hvað varðar fjárfestingar og einnig íbúar Bandaríkjanna. „Bandaríkjamenn virðast vera draga úr útgjöldum sem að þeir geta frestað, til dæmis ferðalögum og öðru slíku. Þannig að þetta allt saman kælir hagkerfið og jafnvel gæti búið til einhvers konar kreppu,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Stefna Trump-stjórnarinnar hafi ekki bara sett alþjóðaviðskipti í uppnám, heldur einnig alþjóðafjármálakerfið. Vísbendingar séu um að þetta muni draga úr hagvexti og rýra lífskjör. Á meðan tollastríð er yfirvofandi, óvissa með bandarísk ríkisskuldabréf og Bandaríkjadalur að veikjast, hefur Trump boðað stórfelldar skattalækkanir. „Þessi áætlun gengur engan veginn upp. Hann talar um að fjármagna skattalækkanir með annars vegar niðurskurði og hins vegar tekjum af þessum tollum en tölurnar ganga einfaldlega ekki upp. Það er ekki nokkur leið til að afla nógu mikils fjár jafnvel þótt það sé mjög grófur niðurskurður í ríkisútgjöldum,“ segir Gylfi.
Bandaríkin Fjármálamarkaðir Donald Trump Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira