Áætlun Trump gangi engan veginn upp Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 27. apríl 2025 17:50 Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði, segir áætlanir Trump geta leitt til kreppu. Vísir/Vilhelm Hagkerfið er byrjað að kólna og gæti stefnt í kreppu sem að mestu má rekja til breyttrar en óljósrar stefnu Bandaríkjastjórnar í efnahags- og tollamálum. Þetta segir Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann tekur þó skýrt fram að mjög erfitt sé spá fyrir um framhaldið á meðan forsendur liggja ekki skýrt fyrir og á meðan stefna Bandaríkjanna er jafn óljós og raun ber vitni. „Það þorir enginn að leggja í fjárfestingar til dæmis í að reisa verksmiðjur þegar það algjörlega óljóst á hvaða forsendum reksturinn mun starfa,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Nú þegar séu dæmu um að fyrirtæki haldi að sér höndum hvað varðar fjárfestingar og einnig íbúar Bandaríkjanna. „Bandaríkjamenn virðast vera draga úr útgjöldum sem að þeir geta frestað, til dæmis ferðalögum og öðru slíku. Þannig að þetta allt saman kælir hagkerfið og jafnvel gæti búið til einhvers konar kreppu,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Stefna Trump-stjórnarinnar hafi ekki bara sett alþjóðaviðskipti í uppnám, heldur einnig alþjóðafjármálakerfið. Vísbendingar séu um að þetta muni draga úr hagvexti og rýra lífskjör. Á meðan tollastríð er yfirvofandi, óvissa með bandarísk ríkisskuldabréf og Bandaríkjadalur að veikjast, hefur Trump boðað stórfelldar skattalækkanir. „Þessi áætlun gengur engan veginn upp. Hann talar um að fjármagna skattalækkanir með annars vegar niðurskurði og hins vegar tekjum af þessum tollum en tölurnar ganga einfaldlega ekki upp. Það er ekki nokkur leið til að afla nógu mikils fjár jafnvel þótt það sé mjög grófur niðurskurður í ríkisútgjöldum,“ segir Gylfi. Bandaríkin Fjármálamarkaðir Donald Trump Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Hann tekur þó skýrt fram að mjög erfitt sé spá fyrir um framhaldið á meðan forsendur liggja ekki skýrt fyrir og á meðan stefna Bandaríkjanna er jafn óljós og raun ber vitni. „Það þorir enginn að leggja í fjárfestingar til dæmis í að reisa verksmiðjur þegar það algjörlega óljóst á hvaða forsendum reksturinn mun starfa,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Nú þegar séu dæmu um að fyrirtæki haldi að sér höndum hvað varðar fjárfestingar og einnig íbúar Bandaríkjanna. „Bandaríkjamenn virðast vera draga úr útgjöldum sem að þeir geta frestað, til dæmis ferðalögum og öðru slíku. Þannig að þetta allt saman kælir hagkerfið og jafnvel gæti búið til einhvers konar kreppu,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Stefna Trump-stjórnarinnar hafi ekki bara sett alþjóðaviðskipti í uppnám, heldur einnig alþjóðafjármálakerfið. Vísbendingar séu um að þetta muni draga úr hagvexti og rýra lífskjör. Á meðan tollastríð er yfirvofandi, óvissa með bandarísk ríkisskuldabréf og Bandaríkjadalur að veikjast, hefur Trump boðað stórfelldar skattalækkanir. „Þessi áætlun gengur engan veginn upp. Hann talar um að fjármagna skattalækkanir með annars vegar niðurskurði og hins vegar tekjum af þessum tollum en tölurnar ganga einfaldlega ekki upp. Það er ekki nokkur leið til að afla nógu mikils fjár jafnvel þótt það sé mjög grófur niðurskurður í ríkisútgjöldum,“ segir Gylfi.
Bandaríkin Fjármálamarkaðir Donald Trump Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum