Áætlun Trump gangi engan veginn upp Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 27. apríl 2025 17:50 Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði, segir áætlanir Trump geta leitt til kreppu. Vísir/Vilhelm Hagkerfið er byrjað að kólna og gæti stefnt í kreppu sem að mestu má rekja til breyttrar en óljósrar stefnu Bandaríkjastjórnar í efnahags- og tollamálum. Þetta segir Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann tekur þó skýrt fram að mjög erfitt sé spá fyrir um framhaldið á meðan forsendur liggja ekki skýrt fyrir og á meðan stefna Bandaríkjanna er jafn óljós og raun ber vitni. „Það þorir enginn að leggja í fjárfestingar til dæmis í að reisa verksmiðjur þegar það algjörlega óljóst á hvaða forsendum reksturinn mun starfa,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Nú þegar séu dæmu um að fyrirtæki haldi að sér höndum hvað varðar fjárfestingar og einnig íbúar Bandaríkjanna. „Bandaríkjamenn virðast vera draga úr útgjöldum sem að þeir geta frestað, til dæmis ferðalögum og öðru slíku. Þannig að þetta allt saman kælir hagkerfið og jafnvel gæti búið til einhvers konar kreppu,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Stefna Trump-stjórnarinnar hafi ekki bara sett alþjóðaviðskipti í uppnám, heldur einnig alþjóðafjármálakerfið. Vísbendingar séu um að þetta muni draga úr hagvexti og rýra lífskjör. Á meðan tollastríð er yfirvofandi, óvissa með bandarísk ríkisskuldabréf og Bandaríkjadalur að veikjast, hefur Trump boðað stórfelldar skattalækkanir. „Þessi áætlun gengur engan veginn upp. Hann talar um að fjármagna skattalækkanir með annars vegar niðurskurði og hins vegar tekjum af þessum tollum en tölurnar ganga einfaldlega ekki upp. Það er ekki nokkur leið til að afla nógu mikils fjár jafnvel þótt það sé mjög grófur niðurskurður í ríkisútgjöldum,“ segir Gylfi. Bandaríkin Fjármálamarkaðir Donald Trump Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Hann tekur þó skýrt fram að mjög erfitt sé spá fyrir um framhaldið á meðan forsendur liggja ekki skýrt fyrir og á meðan stefna Bandaríkjanna er jafn óljós og raun ber vitni. „Það þorir enginn að leggja í fjárfestingar til dæmis í að reisa verksmiðjur þegar það algjörlega óljóst á hvaða forsendum reksturinn mun starfa,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Nú þegar séu dæmu um að fyrirtæki haldi að sér höndum hvað varðar fjárfestingar og einnig íbúar Bandaríkjanna. „Bandaríkjamenn virðast vera draga úr útgjöldum sem að þeir geta frestað, til dæmis ferðalögum og öðru slíku. Þannig að þetta allt saman kælir hagkerfið og jafnvel gæti búið til einhvers konar kreppu,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Stefna Trump-stjórnarinnar hafi ekki bara sett alþjóðaviðskipti í uppnám, heldur einnig alþjóðafjármálakerfið. Vísbendingar séu um að þetta muni draga úr hagvexti og rýra lífskjör. Á meðan tollastríð er yfirvofandi, óvissa með bandarísk ríkisskuldabréf og Bandaríkjadalur að veikjast, hefur Trump boðað stórfelldar skattalækkanir. „Þessi áætlun gengur engan veginn upp. Hann talar um að fjármagna skattalækkanir með annars vegar niðurskurði og hins vegar tekjum af þessum tollum en tölurnar ganga einfaldlega ekki upp. Það er ekki nokkur leið til að afla nógu mikils fjár jafnvel þótt það sé mjög grófur niðurskurður í ríkisútgjöldum,“ segir Gylfi.
Bandaríkin Fjármálamarkaðir Donald Trump Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira