Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 11:14 Antonio Rüdiger er í slæmum málum og líklegast á leiðinni í langt bann. Getty/Maria Gracia Jimenez Þrír leikmenn Real Madrid eru á leiðinni í leikbann eftir að hafa allir fengið rautt spjald í úrslitaleik spænska bikarsins i gær. Real Madrid tapaði þar 3-2 á móti erkifjendunum í Barcelona í framlengdum leik en nánast allt liðið missti gjörsamlega stjórn á sér undir lok leiks. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Það sáu allir rauða spjaldið sem Antonio Rüdiger fékk fyrir að kasta einhverju í dómarann en nú hefur verið staðfest að þeir Jude Bellingham og Lucas Vázquez fengu líka rautt spjald fyrir mótmæli. Alvarlegast er þó hegðun Rüdiger. Hann reyndi tvisvar að kasta ís í dómara leiksins og það þurfti marga menn úr starfsliði Real Madrid til að halda honum svo að hann réðist hreinlega ekki á dómarann. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Svo gæti farið að Rüdiger verði dæmdur í tólf leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í Sevilla í gærkvöldi. Real Madrid hefur vælt yfir dómgæslu í allan vetur og menn þar á bæ telja hreinlega að öll spænska dómarastéttin sá á móti þeim. Svo mikið er ójafnvægið í hópnum að reynslubolti eins og Rüdiger hagar sér eins og smábarn. Real Madrid er þegar búið að missa frá sér Meistaradeildina og spænska bikarinn og þeir eru síðan fjórum stigum á eftir Barcelona í baráttunni um spænska titilinn. Það gæti hins vegar verið enn erfiðara að vinna það upp með marga lykilmenn í banni á næstunni. Rüdiger hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en á samt örugglega von á löngu banni. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Spænski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
Real Madrid tapaði þar 3-2 á móti erkifjendunum í Barcelona í framlengdum leik en nánast allt liðið missti gjörsamlega stjórn á sér undir lok leiks. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Það sáu allir rauða spjaldið sem Antonio Rüdiger fékk fyrir að kasta einhverju í dómarann en nú hefur verið staðfest að þeir Jude Bellingham og Lucas Vázquez fengu líka rautt spjald fyrir mótmæli. Alvarlegast er þó hegðun Rüdiger. Hann reyndi tvisvar að kasta ís í dómara leiksins og það þurfti marga menn úr starfsliði Real Madrid til að halda honum svo að hann réðist hreinlega ekki á dómarann. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Svo gæti farið að Rüdiger verði dæmdur í tólf leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í Sevilla í gærkvöldi. Real Madrid hefur vælt yfir dómgæslu í allan vetur og menn þar á bæ telja hreinlega að öll spænska dómarastéttin sá á móti þeim. Svo mikið er ójafnvægið í hópnum að reynslubolti eins og Rüdiger hagar sér eins og smábarn. Real Madrid er þegar búið að missa frá sér Meistaradeildina og spænska bikarinn og þeir eru síðan fjórum stigum á eftir Barcelona í baráttunni um spænska titilinn. Það gæti hins vegar verið enn erfiðara að vinna það upp með marga lykilmenn í banni á næstunni. Rüdiger hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en á samt örugglega von á löngu banni. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Spænski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira