Sport

Dag­skráin í dag: Ís­lenskt góð­gæti með er­lendu kryddi

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
DeAndre Kane og félagar í Grindavík mæta í Garðabæinn.
DeAndre Kane og félagar í Grindavík mæta í Garðabæinn. Vísir/Hulda Margrét

Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld.

Stöð 2 Sport

Klukkan 16.50 hefst útsending frá Sauðárkróki þar sem Tindastóll og Álftanes mætast í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 18.45 er komið að Stjörnunni og Grindavík.

Klukkan 21.10 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins.

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 15.50 er leikur nýliða FHL og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta á dagskrá.

Vodafone Sport

Klukkan 11.25 er leikur Newport County og Walsall í ensku D-deild karla í fótbolta á dagskrá.

Klukkan 13.55 er leikur Leeds United og Stoke City í ensku B-deild karla í fótbolta á dagskrá. Klukkan 16.25 er komið að leik Burnley og Sheffield United.

Klukkan 22.30 er leikur Tigers og Padres í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.

Besta deildin

Klukkan 15.50 er leikur Þórs/KA og Tindastóls á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×