Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 06:45 Rory McIlroy fagnar hér sigri á Mastersmótinu í gær eftir að sett niður pútt á átjándu. Getty/Richard Heathcote Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. Pressan var mikil á norður-írska kylfingnum og hún hefur verið að aukast með hverju árinu. Hann var við það að kasta þessu frá sér einu sinni enn en hafði lokum betur eftir bráðabana. Það sást líka þegar lokapúttið hans fór í holunum og hann var orðinn Mastersmeistari. Tilfinningar flæddu fram og hann lagðist á grúfu á flötinni. Hér fyrir neðan má sjá stundina þegar hann tryggði sér Masterstitilinn og viðbrögð hans á eftir. Það var auðvelt að samgleðjast þessum frábæra kylfingi auk þess að mjög margir héldu örugglega með honum og fögnuðum sigri hans líka. Rory McIlroy gave everything. #themasters pic.twitter.com/Iv38QeVTbm— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 Masters-mótið Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Pressan var mikil á norður-írska kylfingnum og hún hefur verið að aukast með hverju árinu. Hann var við það að kasta þessu frá sér einu sinni enn en hafði lokum betur eftir bráðabana. Það sást líka þegar lokapúttið hans fór í holunum og hann var orðinn Mastersmeistari. Tilfinningar flæddu fram og hann lagðist á grúfu á flötinni. Hér fyrir neðan má sjá stundina þegar hann tryggði sér Masterstitilinn og viðbrögð hans á eftir. Það var auðvelt að samgleðjast þessum frábæra kylfingi auk þess að mjög margir héldu örugglega með honum og fögnuðum sigri hans líka. Rory McIlroy gave everything. #themasters pic.twitter.com/Iv38QeVTbm— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025
Masters-mótið Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira