Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2025 14:31 José Luis Ballester er einn af nýliðunum á Masters í ár. getty/David Cannon Spænski áhugakylfingurinn José Luis Ballester gat hreinlega ekki haldið lengur í sér á Masters-mótinu í gær. Hann fór því til hliðar og létti á sér á hinum sögufræga Augusta velli. Ballester var nýbúinn að klára 12. holuna þegar hann fann að hann gat ekki haldið lengur í sér. Meðan félagi hans, Justin Thomas, var enn á 12. holunni brá Ballester sér til hliðar og meig. „Ég varð bara að pissa,“ sagði Ballester sem gleymdi því hvar klósettin voru. „Ég vissi ekki hvert ég átti að fara og fyrst JT var í einhverjum vandræðum hugsaði ég: Ég fer bara hérna við ána og líklega mun fólk ekki sjá mig.“ Svo reyndist ekki vera því áhorfendur á Augusta tóku eftir Ballester og klöppuðu fyrir honum. Ballester lék fyrsta hringinn á Masters á fjórum höggum yfir pari. Hann er í 73. sæti mótsins. Keppni á Masters heldur áfram í dag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4. Masters-mótið Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ballester var nýbúinn að klára 12. holuna þegar hann fann að hann gat ekki haldið lengur í sér. Meðan félagi hans, Justin Thomas, var enn á 12. holunni brá Ballester sér til hliðar og meig. „Ég varð bara að pissa,“ sagði Ballester sem gleymdi því hvar klósettin voru. „Ég vissi ekki hvert ég átti að fara og fyrst JT var í einhverjum vandræðum hugsaði ég: Ég fer bara hérna við ána og líklega mun fólk ekki sjá mig.“ Svo reyndist ekki vera því áhorfendur á Augusta tóku eftir Ballester og klöppuðu fyrir honum. Ballester lék fyrsta hringinn á Masters á fjórum höggum yfir pari. Hann er í 73. sæti mótsins. Keppni á Masters heldur áfram í dag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4.
Masters-mótið Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira