Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Jón Þór Stefánsson skrifar 9. apríl 2025 06:57 Tjörnin sem um ræðir er í Seljahverfi í Breiðholtinu. Vísir/Vilhelm Fallið hefur verið frá hugmyndum um uppbyggingu um 75 til 100 íbúða við settjörnina í Seljahverfi í Breiðholti. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag, en þar segir að í svari borgarinnar við fyrirspurn blaðisins hafi komið fram að engin áform væru við tjörnina. Áður hafði verið greint frá uppbyggingu 1700 íbúða á 16 þéttingarreitum, þar á meðal við tjörnina. Morgunblaðið hafi stuðst kortastjá borgarinnar þar sem búið var að greina þéttingarsvæði. Einnig hafi verið stuðst við heimildir úr hverfaskipulagi Breiðholts. Haft er eftir Helga Áss Grétarssyni að í lok mars hafi borgarstjóri kynnt uppbyggingu á þessum stað, þar sem gert væri ráð fyrir 75 íbúðum á reitnum. Fjallað var um fyrirhugaða þéttingu byggðar Breiðholti og Grafarvogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Mér líst ekkert vel á þetta. Það á að byggja við tjörnina í Seljahverfi, og við íþróttavöllinn uppi í efra-Breiðholti. Það er bara sett niður þar sem er grænt gras,“ sagði Lindís Sigurðardóttir, íbúi í Breiðholti um áformin. Reykjavík Borgarstjórn Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag, en þar segir að í svari borgarinnar við fyrirspurn blaðisins hafi komið fram að engin áform væru við tjörnina. Áður hafði verið greint frá uppbyggingu 1700 íbúða á 16 þéttingarreitum, þar á meðal við tjörnina. Morgunblaðið hafi stuðst kortastjá borgarinnar þar sem búið var að greina þéttingarsvæði. Einnig hafi verið stuðst við heimildir úr hverfaskipulagi Breiðholts. Haft er eftir Helga Áss Grétarssyni að í lok mars hafi borgarstjóri kynnt uppbyggingu á þessum stað, þar sem gert væri ráð fyrir 75 íbúðum á reitnum. Fjallað var um fyrirhugaða þéttingu byggðar Breiðholti og Grafarvogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Mér líst ekkert vel á þetta. Það á að byggja við tjörnina í Seljahverfi, og við íþróttavöllinn uppi í efra-Breiðholti. Það er bara sett niður þar sem er grænt gras,“ sagði Lindís Sigurðardóttir, íbúi í Breiðholti um áformin.
Reykjavík Borgarstjórn Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira