Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 12:30 Pétur Guðmundsson var kosinn besti dómarinn af leikmönnum Bestu deildar karla í fyrra en það var þriðja árið í röð sem hann hlýtur þau verðlaun. Vísir/Hag Dómarar í ensku úrvalsdeildinni notuðu í vetur samfélagsmiðla til að koma réttum upplýsingum til fótboltáhugafólks og nú ætla íslenskir dómarar að fara sömu leið. Dómaranefnd og Knattspyrnusamband Íslands hafa nefnilega sett upp Instagram síðu fyrir dómara hjá KSÍ. Þar mun birtast niðurröðun úr Bestu deild kvenna og karla ásamt ýmsu áhugaverðu efni sem tengist dómgæslu, meðal annars erlend verkefni hjá dómurum, fréttir af dómaranámskeiðum, greiningar á atvikum og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Það verður fróðlegt að sjá hvort að dómarar muni þar útskýra umdeilda dóma á samfélagsmiðlum eða jafnvel hvort þeir viðurkenni mistök sín á þessum vettvangi. Greining á atvikum ætti samt að hjálpa til við að eyða öllum misskilningi og hjálpa til við að útskýra stöðu dómara í erfiðum ákvörðunum sem þeir þurfa að taka á sekúndubroti. Hingað til hafa færslur á síðunni snúist um almennar tilkynningar en þar mátti sjá að dómarahópurinn hittist fimm dögum fyrir mótið og fór þar yfir sumarið framundan. Á síðunni kemur fram að Ívar Orri Kristjánsson dæmir opnunarleik Breiðabliks og Aftureldingar í kvöld og aðstoðardómarar verða Birkir Sigurðsson og Gylfi Már Sigurðsson Gunnar Freyr Róbertsson verður fjórði dómari. Hér fyrir neðan má einnig sjá þá sem dæma leikina þrjá á morgun. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Dómaranefnd og Knattspyrnusamband Íslands hafa nefnilega sett upp Instagram síðu fyrir dómara hjá KSÍ. Þar mun birtast niðurröðun úr Bestu deild kvenna og karla ásamt ýmsu áhugaverðu efni sem tengist dómgæslu, meðal annars erlend verkefni hjá dómurum, fréttir af dómaranámskeiðum, greiningar á atvikum og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Það verður fróðlegt að sjá hvort að dómarar muni þar útskýra umdeilda dóma á samfélagsmiðlum eða jafnvel hvort þeir viðurkenni mistök sín á þessum vettvangi. Greining á atvikum ætti samt að hjálpa til við að eyða öllum misskilningi og hjálpa til við að útskýra stöðu dómara í erfiðum ákvörðunum sem þeir þurfa að taka á sekúndubroti. Hingað til hafa færslur á síðunni snúist um almennar tilkynningar en þar mátti sjá að dómarahópurinn hittist fimm dögum fyrir mótið og fór þar yfir sumarið framundan. Á síðunni kemur fram að Ívar Orri Kristjánsson dæmir opnunarleik Breiðabliks og Aftureldingar í kvöld og aðstoðardómarar verða Birkir Sigurðsson og Gylfi Már Sigurðsson Gunnar Freyr Róbertsson verður fjórði dómari. Hér fyrir neðan má einnig sjá þá sem dæma leikina þrjá á morgun. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar)
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira