Íslenski boltinn

Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Höskuldur Gunnlaugsson verður eflaust vinsæll í Fantasy leik Bestu deildarinnar.
Höskuldur Gunnlaugsson verður eflaust vinsæll í Fantasy leik Bestu deildarinnar. vísir/hulda margrét

Fantasy spilarar landsins geta glaðst því Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið.

Opnað hefur verið fyrir skráningar í leikinn en vegna tæknilegra vandamála varð töf á því.

Eins og undanfarin ár eru aðalverðlaunin flug og miði á leik í enska boltanum.

Keppendur eru hvattir til að vera með frá byrjun en stigin fyrir stóru verðlaunin verða talin frá og með 2. umferð til að sem flestir fái tækifæri til að taka þátt.

Hlekk á leikinn má finna með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×