Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Jón Þór Stefánsson skrifar 1. apríl 2025 16:25 Lugi Mangione er grunaður um að verða , Brian Thompson að bana. Getty Pam Bondi, ríkissaksóknari Bandaríkjanna, segir að dómsmálaráðuneytið vestanhafs muni fara fram á að Lugi Mangione, sem er grunaður um að verða forstjóra eins stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna að bana, verði dæmdur til dauða verði hann sakfelldur fyrir manndrápið. Mangione, sem er 26 ára gamall, er grunaður um að hafa setið fyrir forstjóranum, Brian Thompson, fyrir utan hótel í New York í byrjun desember og skotið hann til bana. Í kjölfarið er Mangione talinn hafa komið sér á brott, en hann var ekki handtekinn í Pennsylvaníu fyrr en um viku síðar. Mangione hefur neitað sök. Hann á þó eftir að taka afstöðu til einhvera ákæruliða. Bondi segir í tilkynningu að hún hafi sagt saksóknurum að fara fram á Mangione sæti dauðarefsingunni verði hann sakfelldur. Í tilkynningunni segir að drápið á Thompson hafi verið pólitískt ofbeldisbrot sem hefði hæglega getað komið fleiri einstaklingum í lífshættu. Ákæruliðirnir á hendur Mangione eru ellefu talsins, bæði fyrir manndráp af yfirlögðu ráði og hryðjuverk. Hann er einnig ákærður sérstaklega fyrir að beita skotvopni til að fremja morð og fyrir fylgjast með ferðum Thompson milli ríkja. Samkvæmt BBC gera þeir tveir ákæruliðir ákæruvaldinu mögulegt að krefjast dauðarefsingarinnar. Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Mangione, sem er 26 ára gamall, er grunaður um að hafa setið fyrir forstjóranum, Brian Thompson, fyrir utan hótel í New York í byrjun desember og skotið hann til bana. Í kjölfarið er Mangione talinn hafa komið sér á brott, en hann var ekki handtekinn í Pennsylvaníu fyrr en um viku síðar. Mangione hefur neitað sök. Hann á þó eftir að taka afstöðu til einhvera ákæruliða. Bondi segir í tilkynningu að hún hafi sagt saksóknurum að fara fram á Mangione sæti dauðarefsingunni verði hann sakfelldur. Í tilkynningunni segir að drápið á Thompson hafi verið pólitískt ofbeldisbrot sem hefði hæglega getað komið fleiri einstaklingum í lífshættu. Ákæruliðirnir á hendur Mangione eru ellefu talsins, bæði fyrir manndráp af yfirlögðu ráði og hryðjuverk. Hann er einnig ákærður sérstaklega fyrir að beita skotvopni til að fremja morð og fyrir fylgjast með ferðum Thompson milli ríkja. Samkvæmt BBC gera þeir tveir ákæruliðir ákæruvaldinu mögulegt að krefjast dauðarefsingarinnar.
Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira