Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bjarki Sigurðsson skrifar 30. mars 2025 12:23 Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson er hæstaréttarlögmaður. Vísir/Vilhelm Lögmaður telur ríkið hafa bakað sér milljarða skaðabótakröfu þar sem lög um olíugjald brjóti í bága við stjórnarskrá. Hann vinnur nú að lögsókn vegna gjaldtöku síðustu fjögurra ára. Frá árinu 2004 þegar lög um olíu- og kílómetragjald vegna þungaflutninga voru sett hefur verið vísað til reglugerðar ráðherra varðandi ýmsa þætti við innheimtu gjaldsins. Til að mynda er ráðherra heimilt að ákvarða hvaða ökutæki falla undir gjaldið. Alþingi verður að ákvarða skattheimtu Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, telur þetta ólöglegt. Samkvæmt stjórnarskrá sé ráðherra ekki heimilt að hafa neitt með skattheimtu að gera en lagaramminn sé þannig að ráðherra geti breytt hverjir greiða gjaldið. „Ekki nema að það séu mjög skýr viðmið í lögunum um það hvernig ráðherra eigi að haga sér við setningu slíkra reglna. En svo er ekki. Það eru engin viðmið,“ segir Vilhjálmur. „Ráðherra má ekki að ákveða fjárhæðina eða hver greiðir, það má ekki.“ 6,8 milljarðar í endurkröfur Vilhjálmur hefur verið að setja sig í samband við þá sem hafa greitt þetta gjald þar sem hann telur ríkið vera skaðabótaskylt. „Þeir aðilar sem hafa ofgreitt skatt eiga endurkröfu á ríkið. Þær kröfur reyndar fyrnast á fjórum árum. En þetta er held ég 1,7 milljarður á ári sem ríkið hefur í tekjur af þessu. Á fjórum árum eru það 6,8 milljarðar. Þannig hver og einn aðili sem hefur greitt þetta gjald þarf að gera kröfu til þess að dráttarvextir byrji að tikka. Svo sjá dómstólar um að koma með endanlegan úrskurð hvað þetta varðar en þetta eru verulegir hagsmunir, það er alveg ljóst,“ segir Vilhjálmur. Bensín og olía Stjórnsýsla Skattar og tollar Rekstur hins opinbera Bílar Kílómetragjald Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Sjá meira
Frá árinu 2004 þegar lög um olíu- og kílómetragjald vegna þungaflutninga voru sett hefur verið vísað til reglugerðar ráðherra varðandi ýmsa þætti við innheimtu gjaldsins. Til að mynda er ráðherra heimilt að ákvarða hvaða ökutæki falla undir gjaldið. Alþingi verður að ákvarða skattheimtu Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, telur þetta ólöglegt. Samkvæmt stjórnarskrá sé ráðherra ekki heimilt að hafa neitt með skattheimtu að gera en lagaramminn sé þannig að ráðherra geti breytt hverjir greiða gjaldið. „Ekki nema að það séu mjög skýr viðmið í lögunum um það hvernig ráðherra eigi að haga sér við setningu slíkra reglna. En svo er ekki. Það eru engin viðmið,“ segir Vilhjálmur. „Ráðherra má ekki að ákveða fjárhæðina eða hver greiðir, það má ekki.“ 6,8 milljarðar í endurkröfur Vilhjálmur hefur verið að setja sig í samband við þá sem hafa greitt þetta gjald þar sem hann telur ríkið vera skaðabótaskylt. „Þeir aðilar sem hafa ofgreitt skatt eiga endurkröfu á ríkið. Þær kröfur reyndar fyrnast á fjórum árum. En þetta er held ég 1,7 milljarður á ári sem ríkið hefur í tekjur af þessu. Á fjórum árum eru það 6,8 milljarðar. Þannig hver og einn aðili sem hefur greitt þetta gjald þarf að gera kröfu til þess að dráttarvextir byrji að tikka. Svo sjá dómstólar um að koma með endanlegan úrskurð hvað þetta varðar en þetta eru verulegir hagsmunir, það er alveg ljóst,“ segir Vilhjálmur.
Bensín og olía Stjórnsýsla Skattar og tollar Rekstur hins opinbera Bílar Kílómetragjald Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Sjá meira