Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. mars 2025 22:38 Björgunarmenn fóru á jökulinn á vélsleðum og snjóbílum. Landsbjörg Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru boðaðar út síðdegis í dag eftir að aðstoðarbeiðni barst frá hópi skíðafólks á leið yfir Eyjafjallajökul að Fimmvörðuhálsi. Fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu að einn úr hópnum hafi ekki treyst sér til að halda áfram þegar á topp jökulsins var komið. Einn leiðsögumaður hafi haldið kyrru fyrir með viðkomandi en restin af hópnum haldið áfram. Færið var slæmt á jökli og þurftu björgunarsveitir að fara á jökulinn á vélsleðum og snjóbílum. Um svipað leyti, að því er segir í tilkynningu Landsbjargar, barst aðstoðarbeiðni frá fólki á tveimur jeppum á svipuðum slóðum sem höfðu fest bílana. Færið var slæmt uppi á jökli.Landsbjörg Fleiri bílar voru þá kallaðir út úr Grímsnesi og Garðabæ. Auk þeirra komu björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu sem voru á æfingu í nágrenninu til aðstoðar. Upp úr sjö í kvöld komu fyrstu björgunarmenn á sleðum á topp Eyjafjallajökuls og var þá sá einstaklingar sem þar beið aðstoðaður. Hann var fluttur á móti snjóbil sem fylgdi skammt á eftir. Gönguhópurinn sem hafði ætlað yfir á Fimmvörðuháls hafði þá snúið við vegna veðurs og var sú ákvörðun tekin að snjóbílarnir myndu ferja allan hópinn niður af jöklinum. Rétt fyrir klukkan tíu í kvöld var allur gönguhópurinn kominn í bíla á Hamragarðaheiðinni og verður hann fluttur niður að skógum. Jepparnir tveir voru svo losaðir og eru nú á leið niður jökul. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Rangárþing ytra Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu að einn úr hópnum hafi ekki treyst sér til að halda áfram þegar á topp jökulsins var komið. Einn leiðsögumaður hafi haldið kyrru fyrir með viðkomandi en restin af hópnum haldið áfram. Færið var slæmt á jökli og þurftu björgunarsveitir að fara á jökulinn á vélsleðum og snjóbílum. Um svipað leyti, að því er segir í tilkynningu Landsbjargar, barst aðstoðarbeiðni frá fólki á tveimur jeppum á svipuðum slóðum sem höfðu fest bílana. Færið var slæmt uppi á jökli.Landsbjörg Fleiri bílar voru þá kallaðir út úr Grímsnesi og Garðabæ. Auk þeirra komu björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu sem voru á æfingu í nágrenninu til aðstoðar. Upp úr sjö í kvöld komu fyrstu björgunarmenn á sleðum á topp Eyjafjallajökuls og var þá sá einstaklingar sem þar beið aðstoðaður. Hann var fluttur á móti snjóbil sem fylgdi skammt á eftir. Gönguhópurinn sem hafði ætlað yfir á Fimmvörðuháls hafði þá snúið við vegna veðurs og var sú ákvörðun tekin að snjóbílarnir myndu ferja allan hópinn niður af jöklinum. Rétt fyrir klukkan tíu í kvöld var allur gönguhópurinn kominn í bíla á Hamragarðaheiðinni og verður hann fluttur niður að skógum. Jepparnir tveir voru svo losaðir og eru nú á leið niður jökul.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Rangárþing ytra Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira