Hundrað manns ræddu umhverfismálin Bjarki Sigurðsson skrifar 15. mars 2025 14:42 Hópurinn sem mætti á fundinn í dag. Jean-Rémi Chareyre Í dag fór fram opinn stefnumótunarfundur í umhverfis- og loftslagsmálum í HR. Skipuleggjandi segir málaflokkinn hafa gleymst upp á síðkastið, en Ísland geti verið leiðandi þar. Fundurinn ber yfirskriftina Hvað varð um umhverfismálin? Hópur umhverfissinna stendur að skipulagi hans og yfir hundrað manns mættu að taka þátt. Valgerður Árnadóttir, ein af skipuleggjendum, segir umhverfismálin hafa mætt afgangi upp á síðkastið. „Okkur fannst í síðustu kosningum allt of lítil áhersla lögð á loftslags- og umhverfismál. Okkur fannst vanta aðhaldið við stjórnvöld,“ segir Valgerður. Skipuleggjendurnir, Kamma Thordarson, Valgerður Árnadóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir.Valgerður Árnadóttir Hugmyndir fundargesta verða teknar saman og sendar á stjórnvöld. „Í lok fundar vonum við að við verðum komin með einhverskonar hugmynd af hvað umhverfissinnar á Íslandi telja mikilvægt að stjórnvöld þurfi að gera í aðgerðum varðandi loftslags- og umhverfismál á næsta árinu,“ segir Valgerður. Umhverfismálin hafi ekki eingöngu gleymst á Íslandi, heldur um allan heim. „Við á Íslandi getum komið fram með góðu fordæmi. Við erum lítil en ef við viljum getum við bæði orðin sjálfbær og kolefnishlutlaus þjóð innan örfárra ára. Ef við setjum fram almennilegar aðgerðir. Við viljum koma fram með góðu fordæmi vegna þess að við höfum öll tækifæri til þess,“ segir Valgerður. Umhverfismál Orkumál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira
Fundurinn ber yfirskriftina Hvað varð um umhverfismálin? Hópur umhverfissinna stendur að skipulagi hans og yfir hundrað manns mættu að taka þátt. Valgerður Árnadóttir, ein af skipuleggjendum, segir umhverfismálin hafa mætt afgangi upp á síðkastið. „Okkur fannst í síðustu kosningum allt of lítil áhersla lögð á loftslags- og umhverfismál. Okkur fannst vanta aðhaldið við stjórnvöld,“ segir Valgerður. Skipuleggjendurnir, Kamma Thordarson, Valgerður Árnadóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir.Valgerður Árnadóttir Hugmyndir fundargesta verða teknar saman og sendar á stjórnvöld. „Í lok fundar vonum við að við verðum komin með einhverskonar hugmynd af hvað umhverfissinnar á Íslandi telja mikilvægt að stjórnvöld þurfi að gera í aðgerðum varðandi loftslags- og umhverfismál á næsta árinu,“ segir Valgerður. Umhverfismálin hafi ekki eingöngu gleymst á Íslandi, heldur um allan heim. „Við á Íslandi getum komið fram með góðu fordæmi. Við erum lítil en ef við viljum getum við bæði orðin sjálfbær og kolefnishlutlaus þjóð innan örfárra ára. Ef við setjum fram almennilegar aðgerðir. Við viljum koma fram með góðu fordæmi vegna þess að við höfum öll tækifæri til þess,“ segir Valgerður.
Umhverfismál Orkumál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira