Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2025 12:14 Aldís Rún Lárusdóttir er sviðsstjóri forvarnasviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. SHS Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki miklar áhyggjur af geymslu flugelda utan sölutíma þeirra og annast ekki eftirlit með afgangsflugeldum. Meiri hætta myndist í kringum sjálfan sölutímann, þegar fyrirtæki eiga það til að geyma þá ótryggum svæðum. Í fyrra voru flutt inn 630 tonn af flugeldum. Fjórir aðilar annast innflutning, Landsbjörg, sem flytur inn meirihlutann, og svo þrjú einkafyrirtæki. Jafnan selst ekki hluti af þeim flugeldum sem fluttir eru inn til landsins um áramótin og eru þeir geymdir til næstu áramóta. Þá þarf að geyma þá í tryggum geymslum. Landsbjörg geymir þrjú hundruð bretti í húsnæði á leyndum stað á höfuðborgarsvæðinu. Aldís Rún Lárusdóttir, sviðsstjóri forvarnasviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir einhver hinna fyrirtækjanna nýta sér eigið sameiginlegt svæði. „Þetta er geymslusvæði utandyra í gámum sem er hannað meðal annars fyrir svona geymslu,“ segir Aldís. „Það er búið að leggja fram hönnun með ákveðnum varúðarráðstöfunum um fjarlægðir og öryggisvarnir gagnvart öðrum svæðum. Þar er tekið á magni. Þannig við erum almennt ekki með áhyggjur af þessu svo lengi sem þessari hönnun er fylgt.“ Treysta á að fyrirtæki fari eftir reglum Slökkviliðið hefur ekki sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum en vita um geymslustaðina. Treyst er á að geymsla fari fram þar og ekki hefur borist ábending um annað. „Það er auðvitað í kringum flugeldasölutímabilið, þá kemur fyrir að einkaaðilar séu að kaupa mikið og geyma heima hjá sér, í bílskúrnum og slíkt. Það er ekkert eftirlit af okkar hálfu með því,“ segir Aldís. Flugeldar Slökkvilið Áramót Slysavarnir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Í fyrra voru flutt inn 630 tonn af flugeldum. Fjórir aðilar annast innflutning, Landsbjörg, sem flytur inn meirihlutann, og svo þrjú einkafyrirtæki. Jafnan selst ekki hluti af þeim flugeldum sem fluttir eru inn til landsins um áramótin og eru þeir geymdir til næstu áramóta. Þá þarf að geyma þá í tryggum geymslum. Landsbjörg geymir þrjú hundruð bretti í húsnæði á leyndum stað á höfuðborgarsvæðinu. Aldís Rún Lárusdóttir, sviðsstjóri forvarnasviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir einhver hinna fyrirtækjanna nýta sér eigið sameiginlegt svæði. „Þetta er geymslusvæði utandyra í gámum sem er hannað meðal annars fyrir svona geymslu,“ segir Aldís. „Það er búið að leggja fram hönnun með ákveðnum varúðarráðstöfunum um fjarlægðir og öryggisvarnir gagnvart öðrum svæðum. Þar er tekið á magni. Þannig við erum almennt ekki með áhyggjur af þessu svo lengi sem þessari hönnun er fylgt.“ Treysta á að fyrirtæki fari eftir reglum Slökkviliðið hefur ekki sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum en vita um geymslustaðina. Treyst er á að geymsla fari fram þar og ekki hefur borist ábending um annað. „Það er auðvitað í kringum flugeldasölutímabilið, þá kemur fyrir að einkaaðilar séu að kaupa mikið og geyma heima hjá sér, í bílskúrnum og slíkt. Það er ekkert eftirlit af okkar hálfu með því,“ segir Aldís.
Flugeldar Slökkvilið Áramót Slysavarnir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira