Innlent

Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar

Jón Þór Stefánsson skrifar
Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm

Maður sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær er kominn í leitirnar. Um var að ræða karlmann á þrítugsaldri.

Þar sem hann er fundinn hefur lögreglan afturkallað eftirlýsinguna.

Í tilkynningu þakkar lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×