Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2025 08:53 Þorsteinn Leó Gunnarsson er áfram í hópnum eftir að hafa farið á sitt fyrsta stórmót í janúar. Vísir/Vilhelm Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi ytra í dag klukkan 17. HSÍ hefur nú gefið út hvaða sextán leikmenn spila leikinn. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson var valinn í æfingahópinn fyrir leikina við Grikki en á við meiðsli að stríða og verður ekki með í dag. Sjö aðrir leikmenn sem voru með á HM í janúar eru heldur ekki með núna, þeir Viktor Gísli Hallgrímsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Elvar Örn Jónsson, Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson, Teitur Örn Einarsson og Sveinn Jóhannsson. Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson eru ekki heldur með. Leikurinn fer fram í Chalkida í höll sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segir að standist varla margar kröfur. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti maðurinn í hópnum í dag, með 281 landsleik, en hann deilir markvarðarstöðunni með nýliðanum Ísaki Steinssyni sem er aðeins 19 ára, eða tuttugu árum yngri en Björgvin. Á eftir Björgvini eru Ýmir Örn Gíslason (100 leikir), Janus Daði Smárason (94 leikir) og Sigvaldi Björn Guðjónsson (83 leikir) með flesta landsleiki en í hópnum eru fjórir leikmenn sem leikið hafa minna en fjóra landsleiki hver. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 17 í dag og er í beinni textalýsingu á Vísi en bein útsending er á RÚV. Markverðir: Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (281/25) Aðrir leikmenn: Andri Rúnarsson, Leipzig (2/0) Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (2/0) Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (19/6) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (58/124) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (41/56) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (94/164) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (33/61) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (50/147) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (24/74) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (83/225) Stiven Tobar Valencia, Benfica (18/18) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (13/19) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (100/44) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira
Fyrirliðinn Aron Pálmarsson var valinn í æfingahópinn fyrir leikina við Grikki en á við meiðsli að stríða og verður ekki með í dag. Sjö aðrir leikmenn sem voru með á HM í janúar eru heldur ekki með núna, þeir Viktor Gísli Hallgrímsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Elvar Örn Jónsson, Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson, Teitur Örn Einarsson og Sveinn Jóhannsson. Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson eru ekki heldur með. Leikurinn fer fram í Chalkida í höll sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segir að standist varla margar kröfur. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti maðurinn í hópnum í dag, með 281 landsleik, en hann deilir markvarðarstöðunni með nýliðanum Ísaki Steinssyni sem er aðeins 19 ára, eða tuttugu árum yngri en Björgvin. Á eftir Björgvini eru Ýmir Örn Gíslason (100 leikir), Janus Daði Smárason (94 leikir) og Sigvaldi Björn Guðjónsson (83 leikir) með flesta landsleiki en í hópnum eru fjórir leikmenn sem leikið hafa minna en fjóra landsleiki hver. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 17 í dag og er í beinni textalýsingu á Vísi en bein útsending er á RÚV. Markverðir: Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (281/25) Aðrir leikmenn: Andri Rúnarsson, Leipzig (2/0) Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (2/0) Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (19/6) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (58/124) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (41/56) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (94/164) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (33/61) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (50/147) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (24/74) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (83/225) Stiven Tobar Valencia, Benfica (18/18) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (13/19) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (100/44)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira