Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2025 15:48 Skíðastökkvarinn Marius Lindvik var sviptur silfurverðlaunum sínum á stórum palli á HM. ntb/Terje Pedersen Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. Lindvik og Forgang var báðum vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu eftir að upp komst að stífari saumur en leyfilegt er hefði verið settur í búninga þeirra. Magnus Brevig, þjálfara norsku skíðastökkvarana, var vikið frá störfum og sömu sögu er að segja af skraddaranum Adrian Livelten sem setti saumana ólöglegu í búningana. Þeir Brevig og Livelten hafa báðir játað sök í málinu. Lindvik og Forgang segjast ekki hafa vitað að þeir hefðu keppt í ólöglegum búningum. „Við sjáum eftir því að hafa ekki tjáð okkur við fjölmiðla eftir það sem gerðist. Við erum miður okkar. Hvorugur okkar hefði stokkið í búningum sem við hefðum vitað að átt hefði verið við. Aldrei,“ sögðu þeir Lindvik og Forgang í yfirlýsingu. Lindvik vann til silfurverðlauna á stórum palli en var sviptur þeim eftir að upp komst um svindlið. Forgang endaði í 5. sæti. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira
Lindvik og Forgang var báðum vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu eftir að upp komst að stífari saumur en leyfilegt er hefði verið settur í búninga þeirra. Magnus Brevig, þjálfara norsku skíðastökkvarana, var vikið frá störfum og sömu sögu er að segja af skraddaranum Adrian Livelten sem setti saumana ólöglegu í búningana. Þeir Brevig og Livelten hafa báðir játað sök í málinu. Lindvik og Forgang segjast ekki hafa vitað að þeir hefðu keppt í ólöglegum búningum. „Við sjáum eftir því að hafa ekki tjáð okkur við fjölmiðla eftir það sem gerðist. Við erum miður okkar. Hvorugur okkar hefði stokkið í búningum sem við hefðum vitað að átt hefði verið við. Aldrei,“ sögðu þeir Lindvik og Forgang í yfirlýsingu. Lindvik vann til silfurverðlauna á stórum palli en var sviptur þeim eftir að upp komst um svindlið. Forgang endaði í 5. sæti.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira