Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2025 08:02 Fjölmiðlamenn sóttu fast að Magnusi Brevig í gær. ntb/Annika Byrde Magnus Brevig, þjálfara norsku skíðastökkvarana, hefur verið vikið úr starfi eftir að hann viðurkenndi að Norðmenn hefðu svindlað á heimsmeistaramótinu. Skíðastökkvurunum Marius Lindvik og Johann André Forgang var vikið úr keppni eftir að upp komst að Norðmenn hefðu haft rangt við. Lindvik vann til silfurverðlauna á stórum palli en hefur verið sviptur þeim. Málið snýst um að Norðmenn áttu við búninga skíðastökkvarana og settu auka stífari saum í þá en leyfilegt er samkvæmt reglum Alþjóða skíðasambandsins (FIS). Það átti að hjálpa skíðastökkvurunum að svífa lengra. Myndband af saumaskapnum ólöglega fór í dreifingu um helgina. Þar sést búningastjórinn Adrian Livelten setja sauminn í búningana. Fyrst í stað þrættu Norðmenn fyrir að hafa svindlað viljandi en á sunnudaginn var komið annað hljóð í strokkinn. Þá viðurkenndi íþróttastjórinn Jan-Erik Aalbu að Norðmenn hefðu svindlað. Í gær tjáði Brevig sig svo við norska fjölmiðla. Hann sagði að búningunum hafi verið breytt viljandi og sagðist sjá eftir því að hafa ekki stöðvað atburðarrásina. Hann baðst afsökunar á svindlinu og sagðist vera fullur eftirsjár. Brevig sagði jafnframt að þetta hefði verið í fyrsta sinn sem auka saumur hefði verið settur í búningana en FIS hefur hafið rannsókn á því hvort Norðmenn hafi byrjað að svindla fyrr en þeir hafa viðurkennt. Auk Brevigs hefur skraddarinn Livelten verið settur af. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Skíðastökkvurunum Marius Lindvik og Johann André Forgang var vikið úr keppni eftir að upp komst að Norðmenn hefðu haft rangt við. Lindvik vann til silfurverðlauna á stórum palli en hefur verið sviptur þeim. Málið snýst um að Norðmenn áttu við búninga skíðastökkvarana og settu auka stífari saum í þá en leyfilegt er samkvæmt reglum Alþjóða skíðasambandsins (FIS). Það átti að hjálpa skíðastökkvurunum að svífa lengra. Myndband af saumaskapnum ólöglega fór í dreifingu um helgina. Þar sést búningastjórinn Adrian Livelten setja sauminn í búningana. Fyrst í stað þrættu Norðmenn fyrir að hafa svindlað viljandi en á sunnudaginn var komið annað hljóð í strokkinn. Þá viðurkenndi íþróttastjórinn Jan-Erik Aalbu að Norðmenn hefðu svindlað. Í gær tjáði Brevig sig svo við norska fjölmiðla. Hann sagði að búningunum hafi verið breytt viljandi og sagðist sjá eftir því að hafa ekki stöðvað atburðarrásina. Hann baðst afsökunar á svindlinu og sagðist vera fullur eftirsjár. Brevig sagði jafnframt að þetta hefði verið í fyrsta sinn sem auka saumur hefði verið settur í búningana en FIS hefur hafið rannsókn á því hvort Norðmenn hafi byrjað að svindla fyrr en þeir hafa viðurkennt. Auk Brevigs hefur skraddarinn Livelten verið settur af.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira