Fauk í leikmenn vegna fána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 21:32 Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hleypur um með fána félagsins inn á vellinum. @clubbrugge Belgísku fótboltafélögin Club Brugge og Cercle Brugge eru nágrannar og miklir erfifjendur en þau spila líka einn af útileikjum sínum á heimavelli. Club Brugge og Cercle Brugge spila nefnilega bæði heimaleiki sína á sama leikvanginum sem heitir Jan Breydel Stadium. Liðin mættust í nágrannaslag um helgina og Club Brugge vann þar 3-1 sigur. Club Brugge er í öðru sæti deildarinnar en Cercle Brugge er bara í þrettánda sæti. Það sem gerðist strax eftir leikinn varð hins vegar að fréttamáli. Það fauk í leikmenn og starfsmenn félaganna vegna fána. Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hljóp um með fána félagsins síns eftir leikinn og reyndi síðan að stinga honum á miðju vallarins sem væri þá táknrænt fyrir að Club Brugge ætti nú montréttinni í Brugge borg. Leikmenn Cercle voru allt annað en sáttir við þetta, reyndu að hindra hann að komast að miðjunni og rifu síðan fánann strax upp mjög ósáttir. Það varð síðan til að það upp komi handalögmál á milli leikmanna liðanna. Það þurftu að skilja á milli leikmanna eins og sjá má hér fyrir neðan. Myndbandið er aðgengilegt með því að fletta. Næst á dagskrá hjá Club Brugge er síðan seinni leikurinn á móti Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Villa Park en Aston Villa vann fyrri leikinn 3-1 á útivelli. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Belgíski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira
Club Brugge og Cercle Brugge spila nefnilega bæði heimaleiki sína á sama leikvanginum sem heitir Jan Breydel Stadium. Liðin mættust í nágrannaslag um helgina og Club Brugge vann þar 3-1 sigur. Club Brugge er í öðru sæti deildarinnar en Cercle Brugge er bara í þrettánda sæti. Það sem gerðist strax eftir leikinn varð hins vegar að fréttamáli. Það fauk í leikmenn og starfsmenn félaganna vegna fána. Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hljóp um með fána félagsins síns eftir leikinn og reyndi síðan að stinga honum á miðju vallarins sem væri þá táknrænt fyrir að Club Brugge ætti nú montréttinni í Brugge borg. Leikmenn Cercle voru allt annað en sáttir við þetta, reyndu að hindra hann að komast að miðjunni og rifu síðan fánann strax upp mjög ósáttir. Það varð síðan til að það upp komi handalögmál á milli leikmanna liðanna. Það þurftu að skilja á milli leikmanna eins og sjá má hér fyrir neðan. Myndbandið er aðgengilegt með því að fletta. Næst á dagskrá hjá Club Brugge er síðan seinni leikurinn á móti Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Villa Park en Aston Villa vann fyrri leikinn 3-1 á útivelli. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Belgíski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira