Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 13:00 Cristiano Ronaldo skoraði í gærkvöld en það dugði þó ekki til sigurs. AFP/ Fayez NURELDINE Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Ronaldo var að hita upp fyrir leikinn þegar hann sá aðdáanda í stúkunni sem fyrir mörgum gæti eflaust virst líkur portúgölsku stórstjörnunni. Aðdáandinn var í portúgalskri landsliðstreyju með nafni Ronaldo og númeri, og hárgreiðslan og almennt útlit minnti óneitanlega á Ronaldo. Ronaldo vildi greinilega koma í veg fyrir allan misskilning því hann kallaði til aðdáandans: „Félagi, þú ert ekkert líkur mér. Þú ert mjög ljótur,“ en glotti svo við tönn. pic.twitter.com/1zz0RExzqi Cristiano Ronaldo told a Ronaldo lookalike at his match today:"You don't look like me, you're very ugly." 😭😭— 444 (@chris4for4) March 7, 2025 Aðdáandinn lét þetta ekki slá sig út af laginu og kallaði: „Þú ert bestur!“ á átrúnaðargoðið sitt. Hann fékk svo að sjá Ronaldo skora í leiknum og koma Al Nassr í 2-1 en þegar tuttugu mínútur voru eftir var Ronaldo skipt af velli, eftir að Al Nassr var orðið manni færra. Al Shabab náði svo að jafna metin og nú er Al Nassr í 4. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Al Ittihad. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Ronaldo var að hita upp fyrir leikinn þegar hann sá aðdáanda í stúkunni sem fyrir mörgum gæti eflaust virst líkur portúgölsku stórstjörnunni. Aðdáandinn var í portúgalskri landsliðstreyju með nafni Ronaldo og númeri, og hárgreiðslan og almennt útlit minnti óneitanlega á Ronaldo. Ronaldo vildi greinilega koma í veg fyrir allan misskilning því hann kallaði til aðdáandans: „Félagi, þú ert ekkert líkur mér. Þú ert mjög ljótur,“ en glotti svo við tönn. pic.twitter.com/1zz0RExzqi Cristiano Ronaldo told a Ronaldo lookalike at his match today:"You don't look like me, you're very ugly." 😭😭— 444 (@chris4for4) March 7, 2025 Aðdáandinn lét þetta ekki slá sig út af laginu og kallaði: „Þú ert bestur!“ á átrúnaðargoðið sitt. Hann fékk svo að sjá Ronaldo skora í leiknum og koma Al Nassr í 2-1 en þegar tuttugu mínútur voru eftir var Ronaldo skipt af velli, eftir að Al Nassr var orðið manni færra. Al Shabab náði svo að jafna metin og nú er Al Nassr í 4. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Al Ittihad.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira