Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 22:00 Rúmenska landsliðskonan Sorina Maria Grozav missti meðvitund eftir slæmt samstuð í kvöld. Getty/Alex Nicodim Sex síðustu mínúturnar í vináttulandsleik Svía og Rúmeníu í handbolta kvenna í kvöld voru ekki spilaðar. Leik var hætt eftir að tveir leikmenn rúmenska liðsins rákust illa saman. Rúmenska handboltakonan Sorina Grozav var að hlaupa til baka í vörn en hljóp á markvörðinn sinn sem var komin út úr markinu. Báðar voru þær að horfa á boltann. Eftir samstuðið þá lá Grozav eftir á gólfinu en læknalið liðanna hlupu inn á völlinn henni til aðstoðar. SVT.se Leikmenn og starfsmenn komu líka á staðinn og sáu til þess að áhorfendur sáu ekki hvað var í gangi. Tomas Axnér, landsliðsþjálfari Svía, sagði að Grozav hafi verið með meðvitund þegar hún var borin út úr salnum. „Það er alltaf áhættusamt þegar markvörðurinn kemur út úr teignum. Það var virkilega sorglegt að þetta kom fyrir,“ sagði Axnér við SVT Þegar leik var hætt þá var staðan 36-28 fyrir Svía. „Hún missti meðvitund um tíma en leið ágætlega eftir atvikum þegar hún var flutt á sjúkrahúsið. Hún er í rannsóknum þar og bíður eftir niðurstöðunum,“ sagði Daniel Vandor, blaðamannafulltrú sænska sambandsins. „Það eru allir í áfalli þegar svona gerist. Sem betur fer er það ekki algengt. Þetta er samt mjög óhugnanlegt,“ sagði Vandor. Aftonbladet segir frá. „Það sá enginn tilganginn með því að halda áfram leik. Liðin töluðu saman og sættust á að hætta leik,“ sagði Vandor. Þetta var tímamótaleikur hjá goðsögninni Jamina Roberts. Roberts varð í kvöld leikjahæsta kona sænska landsliðsins frá upphafi því hún lék í kvöld sinn 255. landsleik. Roberts spilar númer átta og leikurinn var stöðvaður á áttundu mínútu. Hún fékk þá mikið lófaklapp frá öllum í salnum. Sænski handboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Rúmenska handboltakonan Sorina Grozav var að hlaupa til baka í vörn en hljóp á markvörðinn sinn sem var komin út úr markinu. Báðar voru þær að horfa á boltann. Eftir samstuðið þá lá Grozav eftir á gólfinu en læknalið liðanna hlupu inn á völlinn henni til aðstoðar. SVT.se Leikmenn og starfsmenn komu líka á staðinn og sáu til þess að áhorfendur sáu ekki hvað var í gangi. Tomas Axnér, landsliðsþjálfari Svía, sagði að Grozav hafi verið með meðvitund þegar hún var borin út úr salnum. „Það er alltaf áhættusamt þegar markvörðurinn kemur út úr teignum. Það var virkilega sorglegt að þetta kom fyrir,“ sagði Axnér við SVT Þegar leik var hætt þá var staðan 36-28 fyrir Svía. „Hún missti meðvitund um tíma en leið ágætlega eftir atvikum þegar hún var flutt á sjúkrahúsið. Hún er í rannsóknum þar og bíður eftir niðurstöðunum,“ sagði Daniel Vandor, blaðamannafulltrú sænska sambandsins. „Það eru allir í áfalli þegar svona gerist. Sem betur fer er það ekki algengt. Þetta er samt mjög óhugnanlegt,“ sagði Vandor. Aftonbladet segir frá. „Það sá enginn tilganginn með því að halda áfram leik. Liðin töluðu saman og sættust á að hætta leik,“ sagði Vandor. Þetta var tímamótaleikur hjá goðsögninni Jamina Roberts. Roberts varð í kvöld leikjahæsta kona sænska landsliðsins frá upphafi því hún lék í kvöld sinn 255. landsleik. Roberts spilar númer átta og leikurinn var stöðvaður á áttundu mínútu. Hún fékk þá mikið lófaklapp frá öllum í salnum.
Sænski handboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni