Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. mars 2025 13:31 Fastagestir Kattakaffihússins skemmtu sér vel í afmælinu. Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið, fyrsta og eina kattakaffihús landsins, fagnaði sjö ára afmæli rekstursins síðastliðinn laugardag með pomp og prakt. Margt var um bæði köttinn og manninn. Eigendur og stofnendur Kattakaffihússins, Ragnheiður Birgisdóttir og Gígja Sara Björnsson, eru vinkonur sem deila ástríðu fyrir köttum og kaffimenningu. Hugmyndin kviknaði þegar þær heyrðu af kattakaffihúsum erlendis og langaði að skapa slíkan stað á Íslandi. Gígja Sara og Ragnheiður fögnuðu sjö ára afmæli Kattakaffihússins um síðustu helgi.Dominika Maria Wójcik „Draumurinn varð að veruleika þann 1. mars 2018 og síðan þá hefur Kattakaffihúsið verið einstakur staður þar sem gestir geta notið dásamlegs kaffis í góðum félagsskap kattanna sem eru í leit að nýju heimili. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að nærvera katta hefur jákvæð áhrif á geðheilsu og taugakerfið, dregur úr streitu og stuðlar að slökun,“ segja Ragnheiður og Gígja og bæta við: „Á þessum sjö árum hefur Kattakaffihúsið fundið ástrík heimili fyrir 130 ketti en allir kettirnir á kaffihúsinu eru í heimilisleit. Hægt er að koma á kaffihúsið og hitta kettina og sækja um að taka þá að sér og við pörum kettina við heimili sem hentar hverjum og einum.“ Hér má sjá nokkrar vel valdar og ansi krúttlegar myndir af afmælinu: Það fór vel um þessa partýkisu í pallíettunum.Dominika Maria Wójcik Kakan sló í gegn hjá þessari kisu. Dominika Maria Wójcik Kisur að leik.Dominika Maria Wójcik Þessi kisa virðist hrifin af bleiku.Dominika Maria Wójcik Kisukaffi!Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið hefur verið starfrækt í sjö ár.Dominika Maria Wójcik Kisurnar voru ánægðar með veitingarnar.Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið fagnaði afmælinu sínu með köku, blöðrum, gleði og tilboðum.Dominika Maria Wójcik Afmælismúffur! Dominika Maria Wójcik Það var þétt setið á Kattakaffihúsinu síðasta laugardag. Dominika Maria Wójcik Glæsileg afmæliskaka!Dominika Maria Wójcik Kettir Veitingastaðir Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Blautir búkar og pylsupartí Menning Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Eigendur og stofnendur Kattakaffihússins, Ragnheiður Birgisdóttir og Gígja Sara Björnsson, eru vinkonur sem deila ástríðu fyrir köttum og kaffimenningu. Hugmyndin kviknaði þegar þær heyrðu af kattakaffihúsum erlendis og langaði að skapa slíkan stað á Íslandi. Gígja Sara og Ragnheiður fögnuðu sjö ára afmæli Kattakaffihússins um síðustu helgi.Dominika Maria Wójcik „Draumurinn varð að veruleika þann 1. mars 2018 og síðan þá hefur Kattakaffihúsið verið einstakur staður þar sem gestir geta notið dásamlegs kaffis í góðum félagsskap kattanna sem eru í leit að nýju heimili. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að nærvera katta hefur jákvæð áhrif á geðheilsu og taugakerfið, dregur úr streitu og stuðlar að slökun,“ segja Ragnheiður og Gígja og bæta við: „Á þessum sjö árum hefur Kattakaffihúsið fundið ástrík heimili fyrir 130 ketti en allir kettirnir á kaffihúsinu eru í heimilisleit. Hægt er að koma á kaffihúsið og hitta kettina og sækja um að taka þá að sér og við pörum kettina við heimili sem hentar hverjum og einum.“ Hér má sjá nokkrar vel valdar og ansi krúttlegar myndir af afmælinu: Það fór vel um þessa partýkisu í pallíettunum.Dominika Maria Wójcik Kakan sló í gegn hjá þessari kisu. Dominika Maria Wójcik Kisur að leik.Dominika Maria Wójcik Þessi kisa virðist hrifin af bleiku.Dominika Maria Wójcik Kisukaffi!Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið hefur verið starfrækt í sjö ár.Dominika Maria Wójcik Kisurnar voru ánægðar með veitingarnar.Dominika Maria Wójcik Kattakaffihúsið fagnaði afmælinu sínu með köku, blöðrum, gleði og tilboðum.Dominika Maria Wójcik Afmælismúffur! Dominika Maria Wójcik Það var þétt setið á Kattakaffihúsinu síðasta laugardag. Dominika Maria Wójcik Glæsileg afmæliskaka!Dominika Maria Wójcik
Kettir Veitingastaðir Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Blautir búkar og pylsupartí Menning Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp