Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2025 08:00 Galdur gekk í raðir Horsens fyrr ekki svo löngu og er nú kominn með nýjan þjálfara. Horsens/NTB David Nielsen er nýr þjálfari Horsens í dönsku B-deild karla í knattspyrnu. Galdur Guðmundsson gekk nýverið til liðs við félagið eftir að hafa verið á mála hjá FC Kaupmannahöfn undanfarin ár. Nielsen hefur flakkað mikið á milli liða undanfarin. Fyrst þjálfaði hann Kifisia á Grikklandi en entist aðeins í sex vikur. Þaðan fór hann til Lyngby og hjálpaði til við að halda liðinu uppi. Fagnaði hann eftirminnilega þegar ljóst var að Lyngby hefði haldið sæti sínu. Nielsen ákvað að vera ekki áfram hjá Lyngby og tók því við Lilleström í Noregi. Þar entist hann aðeins í 35 daga og var uppsögn hans tilkynnt þegar hann var hluti af teymi dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 sem fjallaði um leik í efstu deild Danmerkur. Nielsen er hins vegar kominn með nýtt starf. Hann á að hjálpa Horsens upp úr dönsku B-deildinni. Þar hittir hann fyrir hinn 18 ára gamla Galdur sem skipti FCK út fyrir Horsens fyrr á þessu ári. Galdur hefur komið við sögu í einum leik hjá Horsens en var allan tímann á varamannabekknum þegar liðið vann góðan 4-3 útisigur á Vendsyssel á föstudagskvöld. Eftir sigurinn er Horsens með 34 stig í 4. sæti, þremur minna en Fredericia, þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Að henni lokinni vara efstu sex liðin í umspil um sæti í efstu deild á meðan sex neðstu fara í umspil sem sker úr um hvaða lið falla. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Nielsen hefur flakkað mikið á milli liða undanfarin. Fyrst þjálfaði hann Kifisia á Grikklandi en entist aðeins í sex vikur. Þaðan fór hann til Lyngby og hjálpaði til við að halda liðinu uppi. Fagnaði hann eftirminnilega þegar ljóst var að Lyngby hefði haldið sæti sínu. Nielsen ákvað að vera ekki áfram hjá Lyngby og tók því við Lilleström í Noregi. Þar entist hann aðeins í 35 daga og var uppsögn hans tilkynnt þegar hann var hluti af teymi dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 sem fjallaði um leik í efstu deild Danmerkur. Nielsen er hins vegar kominn með nýtt starf. Hann á að hjálpa Horsens upp úr dönsku B-deildinni. Þar hittir hann fyrir hinn 18 ára gamla Galdur sem skipti FCK út fyrir Horsens fyrr á þessu ári. Galdur hefur komið við sögu í einum leik hjá Horsens en var allan tímann á varamannabekknum þegar liðið vann góðan 4-3 útisigur á Vendsyssel á föstudagskvöld. Eftir sigurinn er Horsens með 34 stig í 4. sæti, þremur minna en Fredericia, þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Að henni lokinni vara efstu sex liðin í umspil um sæti í efstu deild á meðan sex neðstu fara í umspil sem sker úr um hvaða lið falla.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira