Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2025 18:58 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir á ferðinni gegn Sviss á föstudaginn, eftir að hún kom inn á fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur í sínum fyrsta landsleik frá árinu 2021. Getty/Daniela Porcelli Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tæp fjögur ár, þegar liðið mætir Frakklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í Le Mans í kvöld. Þorsteinn Halldórsson gerir fjórar breytingar á byrjunarliðinu frá markalausa jafnteflinu við Sviss ytra á föstudaginn. Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum: Mark: Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Vörn: Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir. Miðja: Sandra María Jessen, Alexandra Jóhannsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Sókn: Sveindís Jane Jónsdóttir. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir er á sínum stað og spilar sinn 134. A-landsleik sem gerir hana að næstleikjahæstu landsliðskonu Íslands frá upphafi. Aðeins Sara Björk Gunnarsdóttir hefur spilað fleiri A-landsleiki, eða 145 talsins, en Katrín Jónsdóttir er nú ein í 3. sæti með 133 leiki. Við hlið Glódísar er Ingibjörg Sigurðardóttir sem spilar sinn 70. A-landsleik. Endurkoma Andreu og Mundu Andrea kemur inn á miðjuna fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur sem fékk höfuðhögg í leiknum gegn Sviss á föstudaginn. Andrea, sem leikur með Tampa Bay Sun í næstbestu deild Bandaríkjanna, kom inn á fyrir Dagnýju gegn Sviss og lék þá sinn fyrsta landsleik síðan sumarið 2021. Þá kemur Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir inn og spilar sinn fyrsta mótsleik fyrir landsliðið frá því að hún fékk ósanngjarnt rautt spjald gegn Portúgal í HM-umspilinu haustið 2022. Sandra María Jessen og Guðný Árnadóttir koma einnig inn í byrunarliðið en út fara þær Dagný, Guðrún Arnardóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og Hlín Eiríksdóttir. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson gerir fjórar breytingar á byrjunarliðinu frá markalausa jafnteflinu við Sviss ytra á föstudaginn. Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum: Mark: Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Vörn: Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir. Miðja: Sandra María Jessen, Alexandra Jóhannsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Sókn: Sveindís Jane Jónsdóttir. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir er á sínum stað og spilar sinn 134. A-landsleik sem gerir hana að næstleikjahæstu landsliðskonu Íslands frá upphafi. Aðeins Sara Björk Gunnarsdóttir hefur spilað fleiri A-landsleiki, eða 145 talsins, en Katrín Jónsdóttir er nú ein í 3. sæti með 133 leiki. Við hlið Glódísar er Ingibjörg Sigurðardóttir sem spilar sinn 70. A-landsleik. Endurkoma Andreu og Mundu Andrea kemur inn á miðjuna fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur sem fékk höfuðhögg í leiknum gegn Sviss á föstudaginn. Andrea, sem leikur með Tampa Bay Sun í næstbestu deild Bandaríkjanna, kom inn á fyrir Dagnýju gegn Sviss og lék þá sinn fyrsta landsleik síðan sumarið 2021. Þá kemur Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir inn og spilar sinn fyrsta mótsleik fyrir landsliðið frá því að hún fékk ósanngjarnt rautt spjald gegn Portúgal í HM-umspilinu haustið 2022. Sandra María Jessen og Guðný Árnadóttir koma einnig inn í byrunarliðið en út fara þær Dagný, Guðrún Arnardóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sjá meira