Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2025 18:47 Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í Meistaradeild Evrópu í vikunni. EPA-EFE/Szymon Labinski Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mögulega bestu tilþrifin í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vikunni, í sigurleik með liði sínu Wisla Plock. Pólska liðið Plock vann Füchse Berlín frá Þýskalandi 32-27 í gærkvöld. Þetta var afar mikilvægur sigur því Wisla Plock er í harðri baráttu um að komast upp úr A-riðli og í 12-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Viktor átti mjög góðan leik og varði 14 skot í leiknum, eða 34,15%, og skákaði markvörðum Füchse Berlín heldur betur en þeir vörðu samtals níu skot. Ein markvarsla Viktors vakti sérstaka athygli og er númer eitt í myndbandi EHF sem sýnir fimm bestu markvörslur 12. umferðarinnar. Myndbandið má sjá hér að neðan. 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗦𝗔𝗩𝗘𝗦 – round 12 #CLM➡️ 1. Viktor HALLGRÍMSSON ➡️ 2. Ivan PESIC ➡️ 3. NIKOLA MITREVSKI ➡️ 4. Roland MIKLER ➡️ 5. Sergey HERNANDEZ Fav one? #ehfcl #handball pic.twitter.com/9bJVxL2wDe— EHF Champions League (@ehfcl) February 21, 2025 Viktor fagnaði vel með sínu stuðningsfólki eftir að hafa náð að teygja annan fótinn í boltann en Plock var manni færra á vellinum þegar þetta gerðist, í stöðunni 13-7. Wisla Plock er nú jafnt Pelister frá Norður-Makedóníu að stigum, með átta stig, en með mun betri markatölu og því í 6. sæti A-riðilsins. Það er síðasta sætið inn í 12-liða úrslitin. Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni sem lýkur 6. mars en hægt er að skoða stöðuna hér. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, segir ekkert fast í hendi varðandi sögusagnir um félagsskipti hans til spænska stórliðsins Barcelona. Hann lætur umboðsmann sinn um þessi mál. 11. febrúar 2025 08:03 Viktor Gísli næst bestur á HM Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira. 4. febrúar 2025 13:15 Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Það kemur líklega fáum á óvart hver var efstur í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Enginn lék betur hjá strákunum okkar á HM í ár en markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. 27. janúar 2025 12:03 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Pólska liðið Plock vann Füchse Berlín frá Þýskalandi 32-27 í gærkvöld. Þetta var afar mikilvægur sigur því Wisla Plock er í harðri baráttu um að komast upp úr A-riðli og í 12-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Viktor átti mjög góðan leik og varði 14 skot í leiknum, eða 34,15%, og skákaði markvörðum Füchse Berlín heldur betur en þeir vörðu samtals níu skot. Ein markvarsla Viktors vakti sérstaka athygli og er númer eitt í myndbandi EHF sem sýnir fimm bestu markvörslur 12. umferðarinnar. Myndbandið má sjá hér að neðan. 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗦𝗔𝗩𝗘𝗦 – round 12 #CLM➡️ 1. Viktor HALLGRÍMSSON ➡️ 2. Ivan PESIC ➡️ 3. NIKOLA MITREVSKI ➡️ 4. Roland MIKLER ➡️ 5. Sergey HERNANDEZ Fav one? #ehfcl #handball pic.twitter.com/9bJVxL2wDe— EHF Champions League (@ehfcl) February 21, 2025 Viktor fagnaði vel með sínu stuðningsfólki eftir að hafa náð að teygja annan fótinn í boltann en Plock var manni færra á vellinum þegar þetta gerðist, í stöðunni 13-7. Wisla Plock er nú jafnt Pelister frá Norður-Makedóníu að stigum, með átta stig, en með mun betri markatölu og því í 6. sæti A-riðilsins. Það er síðasta sætið inn í 12-liða úrslitin. Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni sem lýkur 6. mars en hægt er að skoða stöðuna hér.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, segir ekkert fast í hendi varðandi sögusagnir um félagsskipti hans til spænska stórliðsins Barcelona. Hann lætur umboðsmann sinn um þessi mál. 11. febrúar 2025 08:03 Viktor Gísli næst bestur á HM Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira. 4. febrúar 2025 13:15 Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Það kemur líklega fáum á óvart hver var efstur í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Enginn lék betur hjá strákunum okkar á HM í ár en markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. 27. janúar 2025 12:03 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, segir ekkert fast í hendi varðandi sögusagnir um félagsskipti hans til spænska stórliðsins Barcelona. Hann lætur umboðsmann sinn um þessi mál. 11. febrúar 2025 08:03
Viktor Gísli næst bestur á HM Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira. 4. febrúar 2025 13:15
Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Það kemur líklega fáum á óvart hver var efstur í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Enginn lék betur hjá strákunum okkar á HM í ár en markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. 27. janúar 2025 12:03