Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 16:47 Dagný Brynjarsdóttir í leik með íslenska landsliðinu á síðasta Evrópumóti en nú er annað Evrópumót framundan. Getty/Alex Pantling Dagný Brynjarsdóttir er í byrjunarliði Íslands sem mætir Sviss í dag í Þjóðadeildinni en þetta er fyrsti leikurinn í nýjustu útgáfu af keppninni. Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið sitt fyrir leikinn sem hefst nú klukkan 18.00. Þorsteinn tekur fimm nýja leikmenn inn í byrjunarlið sitt frá síðasta leik. Einn af þessu nýju leikmönnum er einmitt Dagný Brynjarsdóttir sem hefur verið í barneignarleyfi. Dagný hefur verið frá í rúma 22 mánuði en hún eignaðist sitt annað barn 7. febrúar í fyrra. Þetta verður landsleikur hennar númer 114. Svo skemmtilega vill til að síðasti landsleikur hennar fyrir 682 dögum fór fram á sama leikvelli og leikurinn í kvöld. Dagný var þá í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Sviss á Letzigrund leikvanginum í Zürich. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á liði sínu í síðasta leik sem var tapleikur á móti Dönum í desember á síðasta ári. Auk Dagnýjar koma inn í byrjunarliðið Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir. Sex halda sæti sínu í byrjunarliðinu eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Þær sem detta út eru markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir en auk hennar halda þær Selma Sól Magnúsdóttir, Diljá Ýr Zomers, Katla Tryggvadóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir ekki sæti sínu í byrjunarliðinu. Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Þorsteinn tekur fimm nýja leikmenn inn í byrjunarlið sitt frá síðasta leik. Einn af þessu nýju leikmönnum er einmitt Dagný Brynjarsdóttir sem hefur verið í barneignarleyfi. Dagný hefur verið frá í rúma 22 mánuði en hún eignaðist sitt annað barn 7. febrúar í fyrra. Þetta verður landsleikur hennar númer 114. Svo skemmtilega vill til að síðasti landsleikur hennar fyrir 682 dögum fór fram á sama leikvelli og leikurinn í kvöld. Dagný var þá í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Sviss á Letzigrund leikvanginum í Zürich. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á liði sínu í síðasta leik sem var tapleikur á móti Dönum í desember á síðasta ári. Auk Dagnýjar koma inn í byrjunarliðið Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir. Sex halda sæti sínu í byrjunarliðinu eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Þær sem detta út eru markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir en auk hennar halda þær Selma Sól Magnúsdóttir, Diljá Ýr Zomers, Katla Tryggvadóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir ekki sæti sínu í byrjunarliðinu. Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir
Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira